Skírnir - 01.04.1908, Page 39
Peningaverðið 4 íslandi.
136
a. Erlendar vörur: 1850 1901 1907
Fluttar . . . kr. 29.22 kr. 38.40 kr. 43.60
-4. Munntóbak 10 pd. — 10.00 — 20.00 — 23.20
5. Kaffibaunir 14 — — 6.58 — 8.12 — 11.90
-6. Sykur 45 — — 38.70 — 10.57 — 10.80
7. Brennivín 16 pt. — 5.76 — 13.18 — 17.60
'8. b. Innl. nauðsynjar: Mjólk 150 pt. 12.00 25.50 28.50
9. Xautakjöt 50 pd. — 4.00 — 14.00 — 20.00
10. Kindakjöt 100 — — 8.00 — 22.00 — 25.00
11. Fiskur nýr 100 — — 2.00 — 5.00 — 9.00
12. Saltfiskur 32 — — 2.88 — 5.20 — 7.70
13. Kartöflur l/2 tunna — 3.00 — 4.50 — 5.50
14. Smjör innl. 30 pd. — 11.10 — 18.00 — 24.00
15. Harðfiskur 20 — — 1.60 — 2.50 — 10.00
16. Treyju- eða jakka- föt 24.00 50.00 60.00
17. Sérstök nærföt . . — 3.00 — 6.00 — 6.00
18. Þjónusta (24 dags- verk) 35.04 60.72 69.12
19. Ve af húsaleigu heils heimilis .... 25.00 60.00 84.00
kr. 221.88 kr. 363.69 kr. 455.92
Fáeinar athugasemdir yerður að gjöra. Vera má að
það sé of hátt að ætla manninum um árið 264 pd. af
rúgmjöli, sem er sett hér með brauðverði; hann þarf það
að likindum, en neytir aftur t. d. hrísgrjóna í staðinn fyrir
eitthvað af því, og hveitis fyrir enn annan hluta af því.
En verðlag á hrísgrjónum og hveiti hefi eg ekki getað
náð' í 1849, heldur ekki hefi eg getað fengið verðið á
kolum eða steinolíu þá, því hvorugt fluttist, en afleiðingin
er sú, að eg varð að sleppa báðum þeim vörutegundum.
Þá var hafður mór til eldsneytis, en tólg eða lýsi til ljósa.
Að jafna mó móti kolum og tólg og lýsi móti steinolíu
treysti eg mér ekki til. Þess vegna er þessum vöruteg-