Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Síða 41

Skírnir - 01.04.1908, Síða 41
Peningaverðið á íslandi. 137 verði. Þess er getið hér að framan, hver áhrif silfur- verðið hafði hér á landi 1875. Þegar því nær allar þjóðir í Norðurálfu og Vesturheimi voru farnar að nota gullpen- inga, stöðvaðist gullið í verði nokkurn tíma, og gekk ým- ist upp eða niður, svo ekki var hægt að segja stundum, í hvora áttina gullverðið hneigðist. Fyrir 1900 fundust gullnámarnir í Transvaal, þar sem nú er Johannesburg; gullið, sem þar heflr verið graflð úr jörðu, hefir numið 1000 miljónum króna um árið. Það þótti mesta furða, að öll sú framleiðsla skyldi ekki fella gullið sýnilega í verði og margar getur voru að því leiddar, hvernig því væri farið. Sumir sögðu, eins og satt var, að austurlandaþjóðir notuðu meira gull en áður, og það héldi verðinu uppi^ aðrir sögðu, að þau fjarska kynstur væru smíðuð úr gulli, og að það héldi verðinu uppi; menn gengju með gulli búnar tennur í munninum, og það gull færi í kirkjugarð- ana, þegar menn dæju, o. s. frv. En svo fundust gull- námarnir í Klondyke líka, og eftir aldamótin síðustu, eink- um síðustu árin, er gullið farið að lækka stórum í verði. Vegna þess, hve framleiðslan heflr verið gífurlega mikil, og hve hún e r stórvaxin, eru engar likur til að gullið hækki aftur í verði. Þvert á móti er líklegast, að fyrir framan okkur sé tímabil, er gullið fellur í verði ár frá ári, og flmm ára bil el'tir fimm ára bil. Með töflunni yflr verðlagsskrárnar hér að framan var sýnt, að meðalverð allra meðalverða var stigið frá 30 aur. 1850 upp í 50 aura 1900, og upp í 60 aura. 1907. Þar var ennfremur bent á, að meðalverð allra helztu og mikil- vægustu landaura heiði stigið úr 40 aurum 1850 upp í 67 aura 1900, og upp í 77 aura 1907. Sé nú þetta borið saman við þá hækkun á verðlagi, sem sýnd er hér að framan (IV), þá má fá þessar töluraðir, sem allar sýna verðiallið á peningum, eða gullinu, þessi ár. Verðið 1850 er ávalt gjört að 100 kr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.