Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1908, Page 43

Skírnir - 01.04.1908, Page 43
Peningaverðið á íslandi. 139 skuldum, og á verkalýð, sem hefir peningakaup, og mönnum með fastákveðnum launum; því að verkakaup og peningalaun eru jafnan hækkuð síðast af öllu vöru- verði. Englendingar sem um verðfall peninga hafa ritað ný- lega segja að þar hafi peningar fallið í verði um 30% frá því um aldamótin. Það kemur vel heim við 25% hér á landi; England er þeim 5% á undan íslandi, en sjálfsagt kemur sú verðbreyting líka hér innan skamms. Inde. Einaksson.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.