Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1908, Page 45

Skírnir - 01.04.1908, Page 45
í páfagarði. 141 Ei afii né fjárhöld, sem færa mest nyt, En flest sem var úrkast og rúið. II. Og íélítill sat hann með ellinnar ok, I öngum með vonirnar feldar — Menn reyna það einatt í erindis-lok, Þá austrið er skýjað, og kveldar. Hjá hinum var búsafnið hundraða-falt, En hans hafði af ’onum rakast. Og það sem að lafði var úrkynjað alt Og uppdráttarsjúkt, — það var lakast. Hann fann til, sem allir, sem íhaldi mest Oegn eðli og grun sínum vinna; Þeir virða sem fórnir sinn blóra og brest A blótstalli dygðanna sinna. Því vönduðum dreng getur dulist, hver leið Sé dygð sinni færust til enda, Ef sannfýsi og trúlund við embættis eið A öfugar göturnar benda. Því íheldni vönduð er úrkostablind, Sem aldrei má fyrir því trúa, Að fremja þá hugprúðu sálgæzlusynd Af sannleiksást heit sín að rjúfa. Þó sannindi einföld í samhengi máls Sé sýnd, á hún ráð það sem styður, En það er að verja sig viti sín sjálfs Og vægðarlaust hrópa það niður. III. Og bugaður sat hann með ellinnar ok, ,Sá öreign og rústirnar feldar —

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.