Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1908, Qupperneq 52

Skírnir - 01.04.1908, Qupperneq 52
Leo Tolstoj 148 breytti skyldukvöðunum í fast árg-jald og varð manna fyrstur til að veita þeim ýmislegt hagræði, er ánauðar- okinu loks var létt af bændastéttinni árið 1861. Hann tók sér ferð á hendur til annara. landa í því skyni að kynna scr alþýðufræðslu, og kom síðan á fót hjá sér bænda- skólum, er hann var horfinn heim aftur. Hann lagði hið mesta kapp á ýmsar umbætur til hagræðis bændastéttinni og var bændum hinn mesti stuðningsmaður og bjargvættur í öllum greinum. Eigi lét hann af að rita skáldsögur, þótt lítið gerði hann úr þeirri list, en rit hans urðu með nokk- uð öðrum liætti en áður, viðfangsefnin dýpri og tilkomu- meiri og alvaran meiri, og frægustu skáldrit sín — »Stríð ■og frið« og »Anna Karenin« — reit hann um og eftir þessar mundir. En upp úr þessu tóku gátur lífsins og tilverunnar að steðja að honum og fengu honum svo mik- illar áhyggju, að hélt við sturlun og heilsan bilaði, þrátt fvrir mikla líkamsburði. Varð hann að lokum að hlaupa frá störfum sínum og flytjast aftur til Kirgizabygðar á landamærum Rússlands. Lifði hann þar mestmegnis á kaplamjólk og hrestist aftur smám saman. Arið 1862 kvongaðist hann og gekk að eiga læknis- dóttur frá Moskva. Þeim hjónum varð 13 barna auðið og lifa 8, en 5 dóu á unga aldri. Lúkum vér nú um sinn að segja frá ytri lífskjörum Tolstojs, en snúum oss í þess stað að hinu innra lífi hans. Skal hér í stuttu máli skýrt frá hugarstríði hans og fram- vexti þeirrar lífsskoðunar, er hann að lokum kom sér niður á og hefir haldið fast við æ siðan. II. Svo segir Tolstoj sjálfur frá, að hann hafi um fimtugs- aldur tekið algerðum sinnaskiftum, og er það að vísu satt. En hitt mun þó óefað rétt, að margar af skoðunum þeim, er hann nú heldur fram, hafi verið farnar að grafa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.