Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1908, Page 67

Skírnir - 01.04.1908, Page 67
Leo Tolstoj. 165 Tolstoj má óhikað telja einn liinn atkvæða- og áhrit'a- mesta rithöfund nú á dögum. Hann er spámaður á sína vísu, þótt eigi sé hann óskeikull. Hlutverk það, sem hann hefir með höndum, er að efla og staðfesta. ríki guðs á jörðunni, eða með öðrum orðum: ríki sannleikans og kærleikans. Ætti það að réttu lagi að vera sameiginiegt hlutverk vor allra. Jón JÓN880N, sagnfr. 11*

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.