Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Síða 72

Skírnir - 01.04.1908, Síða 72
168 Ættarnöfn. anna heitir sínu föðurnafni, þá eru börnin vitanlega kendl við föðurinn einan. Enginn mundi kunna við, að þaus væri kend við móður sína. Enginn mundi kunna við að' lieita Jónas Rannveigarson (í stað: Hallgrímsson) eða Snorri. Guðnýjarson (í stað: Sturluson). Alla mundi hún stórlega hneyksla, breytingin sú, að farið væri að taka upp móður- nöfn. Og þó á konan fylsta rétt til þess að börnin séu kend við sig, móðir þeirra, engu síður en föðurinn. Þetta eitt sér er stórmikil ástæða tii að upp séu tekin ættarnöfn. Mér finst nokkurn veginn ljóst af þess, að föður- nöfn verða aldrei tekin upp aftur til að koma á meira jafnrétti milli karla og kvenna. Hitt er miklu líklegra að komist á smám saman, að nafnaskiftin með hjónabandinus verði jöfn á báða bóga. Það verði eftir samkomulagi, hvort konan tekur heldur upp nafn bóndans eða hann hennar.. Nafnfræg kona á ilt með að láta nafn sitt við giftinguna. Ætti hún mann, sem lítt væri þektur, væri honum miklu. nær að taka upp hennar nafn. En framtíðin um það. Hitt vona eg að allir sjái, að það nær engri átt, að jafnrétti kvenna missi nokkurs í við það, að ættarnöfn eru tekin upp í stað föðurnafna. Það er önnur skammsýnin til. Og hin þriðja er sú, að ættarnöfn rugli ættartölur. Þetta er sagt hér á landi. En annarstaðar, sem sé- þar, sem menn hafa reynt það, þar vita þeir að munur- inn er allur annar. Það mætti æra óstöðugan, ef ætti að eltast við að- svara öllum mótbárum jafnlélegum og þessari. Skyldi jurtafræðin vera. örðugari viðfangs fyrir það, að jurtunum er skift niður í ættir? Eða þekkingarmolar vorir yíirleitt grautarlegri fvrir það, að þeim er raðað niður í fræði- kerfl? ----- Og á einn kostinn enn skal eg benda. Það er sumstaðar geysi-mikið til af þeirri tilhneiging að uppnefna fólk. Það er eins og hún verði að veiki á sumum mönnum. Nú orðið þykir það hvarvetna heldur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.