Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Síða 76

Skírnir - 01.04.1908, Síða 76
172 Ættarnöfn. liug'. Karlmann af Sveins-ættinni mundu þeir kalla Sveinsr konuna frú Sveins og dótturina jungfrú Sveins. Og smátt og smátt kæmist hún á, sú venja. En ekki mundi öllum falla þ a ð betur en sonar- nafnið; ekkert vit er i því að nefna menn eignarfallinu einu saman. Reyndar er vörn í málinu. Hún er sú, að vér munum geta vanist af að líta á þessi nöfn svo sem væri þau eignarföll, af að vér höfum vanist af því um önnur orð í málinu. Vér hugsum oss endingu þeirra afleiðsluending í stað fallendingar. Svo er t. d. að taka um orðin 1 a x og h a m s (flt. hamsar), að fyrra orðið cr ekkert nnnað cn cignarfall af ] a g og hið síðara af h a m u r. En vér gætum sjálfsagt illa vanist því, þó að vér vissum það væri rétt, af því að dæmin eru ekki heldur til svo mörg í málinu. Og þar að auki vrði það kerfi einstaklega einhliða. Ættarnöfnin sniðin upp úr manna- nöfnum einum, yrðu öll að enda á sama staf, s. Ekkert beygjast veikri beyging. »Árna« væii óhafandi, og »Bjarnar« væri ekki eftir neinum réttum reglum. Það er til þess tekið um norsk ættarnöfn, hvað þau eru falleg og þjóðleg og fjölbreytt Það ættu ekki islenzk ættarnöfn að verða síður. Tungan á nóg til af þjálum og gulifallegum orðum, sem gera má að ættar- nöfnum, ef rétt er farið með. Og það er síður en svo að vér þurfum að sníkja á aðrar tungur, að vér getum búið til ættarnöfn svo þúsundum skiftir, með því einu móti að láta orðin hlíta e i n u lögmáli, sem skapast hefir í mál- inu. Taka þau öll úr einu kerfi. Með þeim hætti verða þau tvent i einu: bæði fjölbreytt og einföld. Og nú skal eg benda á leiðina. Vér eigum að velja þjál og falleg nöfn á hverju sem er, hlutum. hugtökum, mönnum. Og vér eigum að sleppa beygingum þeirra, og halda eftir rótinni einni. Meðal
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.