Skírnir - 01.04.1908, Side 83
Um rotþrór.
179
skolar vntnið öllum snurindunum niður um pípu. sem ligg-
ur úr salerninu niður í holræsið í götunni, sem húsið stend-
ur við; er þvi snlcrnið jnfnnn tárhreint og þefinust (water
closet).
Það er einhver hin helzta hreinlætisnnuðsvn í öllum
bæjum, smnum og stórum, nð öllu skolpi, mannasaurind-
um, skolavntni og regnvntni sé veitt í holræsum út fyrir
endimörk bæjnrins.
Alt þetta útrensli snmnnlagt verður á við stórnn læk,
eða stóra á, eftir stærð bæjnrins. Þnð eru ljótir lækir,
grámórauðir, gruggugir og dnuniliir, fullir nt' nlls konar
rotnunarefnum og margs konar sóttkveikjum.
1. mynd.
Hvað á að verða um alt þetta óþverralega óhollustu-
rensli ?
Þeir bæir eiga hægt um vik, sem standa við sjó fram.
Þeir veita öllu skolpi í hatið. Og lengi tekur sjórinn við.
En bæir langt frá sjó eru illa settir; ef þeir veita
skolprenslinu í ár eða læki, getur af því hlotist óbærileg
óhollusta fyrir þá, er neðar búa við vatnsfallið. í Eng-
landi hafa verið sett lög, er banna bæjum að saurga
vatnsföll (River Pollution Act).
Menn hafa því leitað ýmsra ráða til að hreinsa skolp-
rensli úr bæjum. Sumstaðar hafa menn t. d. látið skolpið'
12*