Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Síða 93

Skírnir - 01.04.1908, Síða 93
Erlend tiðindi. Frá Bretum. Þeir áttu á bak aö sjá í vor yfirráðanda síns mikla ríkis : æðsta ráðgjafa þjóbhöfðingja síns, fyrst frá em- bætti 5. apríl, og síðan af lífi 22. s. m. Það var Sir Henry Oampbell-Bannerman, er verið hafði í því embætti frá því undir árslokl905, er Arthur Balfour gafst upp, eftir einhvern hinn stór- feldasta kosningasigur, sem dæmi eru til á Englandi. Hann hafði enn geysimikinn meiri hluta á þingi, sama sem ekkert genginn saman. Hann var maður mjög frjálslyndur, vitur maður og stiltur vel, og prýðilega þokkaður. Hann hafði setið á þingi 40 ar, og var á 3. ári um sjötugt, er hann lézt. Hann hafði verið þrívegis ráðgjafi hjá Gladstone, og gerðist flokksforingi framsóknarmanna 1899 eftir Sir William Harcourt. Játvarður konungur kvaddi til eftirmanns C.-B. 8. apríl Herbert Asquith, er var verzlunarmálaráðgjafi áður. Það er maður hálf- sextugur að aldri, atkvæðamaður mikill, einbeittur og fylginn sér, mælskumaður mikill, en sagður eigi jafnlipur fyrirrennara sínum. Hann hefir setið á þingi 22 ár og var innanrikisráðgjafi nokkur ár hjá Gladstone og síðau hjá Rosebery. Hann þykir vera skörungur allmikill í sínu nýja embætti. Hann kvað von bráðara upp úr um það á þingi, að Bretaveldi megi til að eiga sór ekki minni her- skipastól en sem svari tveggja stórvelda annarra. Það er nauð- synlegt vegna heimalandsins, mælti hann, vegna verzlunar vorrar, vegna nýlendna vorra og vegna jafnvægis hér í álfu. Þeim er sór- staklega ant um, Bretum, að Þjóðverjar verði aldrei nema hálf- drættingar á við þá í herskipastólseign, og ráðgera að efna til 2 höfuðorrustudreka fyrir hvern 1, er Þjóðverjar hafa í smíðum. Asquith tók með sér í hið nýja ráðuneyti marga sessunauta eína úr fyrra ráðuneytinu, en skifti um í sumum sætunum. Verzl- unarmálaráðgjafi gerðist ungur stjórnmálagarpur, Vinston Churchill, rúmlega þrítugur, maður óvenju-líklegur til mikilla afreka. Hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.