Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 23
Göngu-Hrólfr. 23 Nú hefir verið bent á það, að litlar reiður sé á því . » TT ®íldös ná að henda, sem Dudo segir af Hröln aður en hann settist Vera í Rúðuborg, en auðvitað er ekki loku fyrir það skotið, að * *f sawa ■einhver fótur sé fyrir sumu af því, þótt alt sé á reiki og víða blandað málum. Dúdó kann ekki einu sinni að ** Dorraia segja, hvað faðir Hrólfs hafi heitið, en með því að hann gjörir hann þó eigi að konungi, heldur telur hann að eins frænda konungs og voldugasta höfðingja í konungsríkinu, þar sem hann átti heima, þá má ætla, að sú sögn sé af sönnum rökum runnin, og getur hún þá jafnvel talist til styrkingar norrænu (og íslenzku) arfsögninni, fremur en i mótsögn við hana. Þetta verður ljósara með því að bera saman frásögn Snorra og aðrar norrænar sagnir um upp- haf og útför Hrólfs við sögusögn Dúdós. Snorri segir i »HeiniskringluD), að Rögnvaldr Mæra- jarl hafi haft mikið ríki í Noregi og eignast þar að auki lönd fyrir vestan haf (Orkneyjar og Hjaltland). I þessi lönd settust víkingar, sem flýðu land fyrir ríki Haralds hárfagra Noregskonungs2), og i viðureign konung-s við vikinga fyrir vestan haf féll Ivarr, sonur Rögnvalds jarls. Síðan réðu fyrir þessum löndum þeir feðgar Sigurðr jarl ríki, bróðir Rögnvalds jarls, og Goðþormr, sonur hans, en eftir þá synir Rögnvalds, Hallaðr og Einarr. Enn getur Snorri þess, að Hrólfr Rögnvaldsson jarls, er kallaður var »Göngu-Hrólfr«, hafi verið »víkingr mikill« og herjað »mjök í Austrvegu«, en tekið strandhögg í Víkinni, er hann kom þangað »á einu sumri . . . or víkingu austan«, og með því að Haraldr konungur hafði »mikit bann á lagt at ræna innanlands«, þá gjörði hann Hrólf »útlaga af Noregi«. Til sönnunar þessari sögu er tilgreind vísa Hildar, móður Göngu-Hrólfs, exi dóttur Hrólfs nefju, er hún kvað, er »henni týði ekki at biðja (syni sínum) friðar*, l) Hkr.: Har. s. hárf. 10., 12., 22., 24., 27., 30—32. k., shr. Ól. *. h. 19., 99. k. *) Hkr.: H. s. hárf. 20. k., sbr. 22. k. („Slöan settust í löndin vik- ingar margir, Danir ok Norömenn“).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.