Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 95

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 95
Uland 1911. 1*5 þnr eru nú komnar inn i simasambandið. Þetta var gert á kostnað- hlntafélags, er Kyjamenn og ibúar héraðanna sunnanlands myndnðu, og er síminn þess eign, því þingið vildi ekki leggja fram kostnaðinn. Nokkur slys hafa orðið á sjó á árinu á mönnnm og skipnm, ank þess, sem áður er getið. Frá Isafirði fórst bátur með 5 mönnnm snemma á árinu, og annar með 6 mönnum skömmu fyrir árslokin. í april fórst bátur af Miðnesi með 6 mönnum. í stórviðri i september urðu mannskaðar bæði við Austurland og Vesturland. Frá Súgandafirði fórst bátur með 5 mönnnm og við Austfirði 3 bátar með 11 manns. Flutningaskútan Fanney frá Akureyri strandaði í júni á Kaufarhöfn, og fleira hefir orðið af elíkum Blysum, þótt hér sé ekki talið. Útlend skip nokkur hafa og farist hér við land. 21. febr. strandaði þýzkt botnvörpuskip á Skógarfjöru og fórust þar 7 menn. í marz strand- aði franskt flutningaskip við Suðurland og fórst 1 maður. Um sama leyti strönduðu 3 enskir botnvörpungar, og seint á árinu aftur 2, annar þýzkur, hinn enBkur. En manntjón varð ekki við neitt það strand. 28. febrúar urðu úti tveir bændur i Húnavatussýsln, Björn Kristii fersson á Hnausum og Björn Sigurðsson á Giljá; voru á ferð með lest frá Blönduósi, en óveður skall snögglega 4. 11. febrúar brann kvennaskólahúsið á Blönduósi, eu verður endur- reist, og er skólanum haldið þar áfram. Rétt fyrir áramótin brunnu verzlunarhús Qránufélagsins á Siglufirði. Þessi eru helztu mannalát á árinu: Jón Þórðarson kanpmaður í Reykjavík (31. jan.), Jakob J. Thorarensen áður kaupm. á Reykjarfirði (29. jan.), Bjarni Thorsteinsson læknir i Khöfn (27. jan.), sira Oddur V. Gíslason í Winnipeg (10. jan.), Sigurður Sigurðsson bóndi á Húnsstöðnm í Húnavatnssýslu (i febrúar), frú Anna Ó. Breiðfjörð í Reykjavik (23. febr.), Sveinn Sigfússon kampmaður i Reykjavik (13. april), læknisfrú Sigriður Sigurðardóttir i Skálholti (i mai), frú Leopoldine Friðriksson í Reykjavík (3. júní), Eggert Jochumsson á Isafirði (27. júni), Sighvatur Arnason fyrv. alþm., í Reykjavík (20. júli), Þorleifur Jónsson prestur á Skinnastað (27. júlí), Arni Jónsson bóndi á Finnsstöðum i Eiðaþinghá (i júli), Þórunn Baldvinsdóttir læknisfrú i Ars á Jótlandi (30. júli), frú öuöríður Hjalte- steð i Reykjavik (1. sept.), frú Helga Baldvinsson i Winnipeg (13. ág.), Jón Jónsson bóndi á Skjöldólfsstöðum á Jökuldal (30. ág.), Albert Þórð- arson bankabókari i Reykjavik (26. sept.), frú Helga Schiöth á Akureyri (15. sept.), Sigfús Eymundsson bóksali í Reykjavik (20. okt.), Þorsteinn Egilsson fyrv. kaupmaður i Hafnarfirði (20. okt.), Ólafur Ólafsson fyrv. bæjarfulltrúi i Rvik (12. nóv.), Gisli Helgason kaupm. í Rvik (21. nóv.), frú Elín Oigeirsson á ísafirði (19. des.), Eyólfur Jóhannesson i Sveina- tungu i Mýrasýslu (14. nóv.). 12. desember var 200 ára afmæli Skúla Magnússonar landfógeta, sem á siðari hluta 18. aldar var hér mestur athafnamaður og forgangs- maður i því, að fá einokunarverzluninni hrundið af landinu. Yar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.