Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 32

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 32
-32 G-öngu-Hrólfr. aðrir menn, mætti það furða heita, svo sem Steenstrup tekur fram, að svo minnilegt atriði hefði alveg gleymst í arfsögninni í Norðmandí. Hugsa mætti, að nafn-aukinn stafaði af öðrum atvikum, svo sem af því, að Hrólfr hefði verið frábær göngugarpur eða skíðamaður,1 og verið fyr- ir þá sök jafnað við einhvern af goðunum2 * (sbr. »Rígr stígandi« í Rigsþulu og Ullr8, sem talinn er (Gylf. 31): »skíðfærr svá, at engi má við hann keppast«). Þessi til- gáta styrkist af því, að fleiri en einn fornmaður virðist hafa verið kallaður »Göngu-Hrólfr«, með því að sumar sögur geta Göngu Hrólfs Oxna-Þórissonar,4 * og nafnið (G-Hr.) hefir líka komist inn í æfintýri og fornaldarsögur, svo sem Göngu-Hrólfskvæðið færeyska og Göngu-Hrólfssöguna íslenzku, sem ætla má að stafl frá goðsögum eða goðhetju- sögum,6 * eins og Hrómundar saga Greipssonar. Sú saga ') Það var jafnan talin góð iþrótt i Noregi að ganga á skiðnm, «br. „skriða kann ek á skiðum“ i iþróttavísu Rögnvalds jaris kala. (Snmir eigna Haraldi harðráða sömu ummæli). *) Sbr. „auðigr sem Njörðr“ Vatnsd. 47. k. 8) Ullr virðist eiga að tákna ágætan, veglegan, frægan kappa (sbr. got. Vultbus), og likrar merkingar er Hrólfs-nafnið (Hróð-úlfr o: úlfur- inn frægi, eða Hróð-álfr o: álfurinn frægi). [Sbr. „Ollerus*1 Sax. III. og „Rollerus“ Sax. V. = „Rolf“ SRD. I. 153]. 4) Það getur varla verið sprottið af tómri vangá eða misskilningi, ær Laxd. nefnir Göngu-Hrólf Öxna-Þórisson, þvi að hann er líka nefnd- ur í upphafi Þorsteins sögu hvita, en talinn þar meðal langfeðga Þor- steins, sem kemur hvorki heim við tímann né föðurætt Þorsteins í Ldn. (IV. 1), og verður það því að liggja milli hluta, hvort sá Göngu-Hrólfr hafi nokkurn tíma til verið eða eigi, enda er ætt Öxna-Þóris ýmsum vafa bundin, og óvist, hvenær hann hefir verið uppi í raun réttri. Hins vegar má vel vera, að tveir eða fleiri samnefndir menn hafi fengið sama nafn-auka, svo sem dæmi eru til um Blund-Ketil Geirsson og Blund- Ketil örnólfsson. 6) Það kemur annars ekki þessu máli við, af hvaða rökum saga „Göngu-Hrólfs“ Sturlaugssonar (i Fas.) er runnin, en nöfn H r ó 1 f s nefju og Rögnvalds (elzta sonar Sturlaugs) og svikarans í sögunni (V i 1 h j á 1 m s) minna ásamt fleiru á sögu Hrólfs Rögnvaldssonar, sem „Hist. Norw.“ mÍ8hermir að hafi veriö sviksamlega drepinn á Hollandi af stjúpsyni sinum og stafar sú missögn liklega af hausavixlum (á hinum vegna •og vegandanum, sbr. „Vig Gríms á Kálfskinni eða Þorvalds í Haga“,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.