Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 87

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 87
Útlendar fréttir. 87 anum, höfðu margir æpt og sagt, að þar kæmi hefndin fyrir með- ferðina á gamla forsetanum. Forsetaval fór svo fram í Mexíkó í haust. Madeiró hlaut kosn- inguna. Hann er sagður stórauðugur maður og af voldugri ætt þar í landi. Afi hans var lengi landstjóri í hóraðinu Chuanulla, var vinur Día/.ar og studdi hann til valda. Madeiró er alinn upp í Frakklandi og hefir stundað nám við verzlunarskólann í París. Síðan var hann við landbúnaðarnám í Kaliforníu og gaf sig að bún- aðarstörfum um hríð á eftir, en gerðist svo stjórnmálamaður. Lok onsku stjórnmáladcilunnar. Frá hiuni miklu deilu, sem staðið hefir yfir milli ensku stjórnmálaflokkanna um vald lávarða- málstofunnar, hefir áður verið sagt i »Skírni«. Nú er henni lokiö. Um tíma í fyrra (1910) leit út fyrir samkomulag og málamiðlun. En úr því varð ekkert, þegar til kom. Kosningar fóru svo fram rótt fyrir jólin 1910. Stjórnin hólt meirihluta, en þó þannig, að hún varð að styðjast áfram við verkmannaflokkinn og írska flokk- inn. Stjóruarflokkurinn fókk 271 þingsæti, íhaldsflokkurinn 272, verkmannaflokkurinn 43 og írsku flokkarnir 82, (Redmondsflokkurinn 72 og 0. Brien 10). Asquitsstjórnin hélt svo deilumálinu til streitu og fókk loforð konungs fyrir útnefningu nýrra lávarða, ef efri mál- stofan lóti ekki utidan á annan hátt. Var svo máliö lengi á leið- inni gegnum þingið og rnikið um það rætt. I neðri málstofunni var frumvarp stjórnarinnar auðvitað samþykt með allmiklum atkvæða- mun. Loks var útkljáð um málið með atkvæðagreiðslu í lávarða- máistofunni 10. ágúst. Frumvarpið var samþykt þar með 131 atkv. gegn 114. Stjórnin þurfti því ekki að halda á útnefningu nýrra lávarða til þess að koma fram vilja sínum. En mikill ágreiningur hafði verið um það innan íhaldsflokksins, hvort efri málstofan ætti að beygja sig og samþykkja lögin, eða fella þau og láta til skarar skríða um fjölgun lávarðanna. Helztu ieiðtogar flokksins, svo sem Balfour, Landsdowne o. fl. vildu ekki halda málinu til streitu. Aftur töldu aðrir sjálfsagt, að gera það, sögðu, að efri málstofan mætti ekkert þoka til, hvað sem á eftir kæmi. Foringi þeirra manna í þinginu var Halsbury lávarður, gamall maður, er lengi hafði fengist við stjórnmál. Stjórnmálafrumvarpið átti altaf 75 fylgendur i efri málstofunni. Auk þeirra greiddu nú atkvæði með því 20 biskupar og yfir 30 þingmenn aðrir af íhaldsflokknum. Með þessurn nýju lögum er tekið af efri málstofunni alt úr- skurðarvald um fjárveitingar. Hún getur hvorki felt né tafið frum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.