Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 78

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 78
78 Ritfregnir. leg — þótt hún verði ekki talin til svokallaðra skemtibóka. Hún er vel rituð, svo Ijós og auðlesin, að slíks eru víst fá dæmi um sams konar rit. Oanskan virðist liggja »á kostum hreinum« hjá höf. Honum fatast hvergi fjör né lipurð. Orðaglingur og mála- lengingar eyða hvergi að óþörfu tíma fyrir lesendunum. Hann hefir vaxið af verkinu. Ágúst Bjarnason segir í bók sinni frá hugsunum frakkneska heimspekingsins Guyaus og skoðunUm lians á lífinii- og dypstu rök- um þess, gaumgæfir þær og gagnrytiir. I'að er auðséð á frásögn- inni, að hann hefir verið mjög andríkur og listfengur rithöfundur. Er mikil fegurð í líkingum hans og myndafjöld. Skáldskapnr og hugsanir eru ofnar saman í ritum hans, eins og Á. Bj. bendir á. Það er samt bjartsyni Guyaus og trú hans á lífið og verðmteti þess og framfarir, sem læsir sig fastast í huga lesanda þeSsarar bókar. Það er ekkert skrum né skrök, að ástáhinu »sanna, fagra og góða« og trú á þessa miklu þrenning, móti alla heimspeki hans og kenningar, Menn hljóta að dágt að fundvisi hans á gæði lífsins. Hvar sem hugur hans fer og flygur um lönd tilver- unnar, sér hanu alstaðar »sólskinsblett í heiði«, þótt aðrir sjái þar ekkert nema niðdimma þoku. Hann sér jafnvel Ijósglætu í myrkri dauðaus — á honum sannast, samkvæmt því sem Guyau hugsar að »fátt er svo ilt, að einugi dugi«. Hanu byr yfir miklu leyndar- máli og ef til vill trúir hann oss fyrir eiuhverju af því, um leið og hann markar oss oddi sínum. »Síðasti sársauki vor er líka liinsta gáta vor«. Hann hugleiðir og, hvort það sé ekki hugsan- legt, að vitund vor lifi einhverju lífi eftir dauðann, og Ágúst tekur þar við, er hann hættir. En hætt er við, að þeir, sem vantrúaðir eru á slíkt, verði ekki vonbetri, þótt þeir kynnist kenningum Ágústs og Guyaus á því, sem hugsanlegt er í þessu efni, bvo virðjngarvert sem það er að leita að rökum, er v,erði hór iðgjafi nýrra vona, sem fara ekki í bága við mannlega skynsemi og þékk- ing. — í draumum sínum sér Guyau allsherjarríki, þar sem bræðralag og kærleikur ræður lögum og lofurn. Lesandinn minnist- oft Björnsons, er hann les þenna gleðiboðskap kærleikans: „Alt, som lever, er underlagt kærlighedens genskapermagt bliver den bare prövet“, orti hann — og Guyau hefði víst tekið undir þann trúaróð. Sigurður Guðmundssem.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.