Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 49

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 49
Lifsskoðnn Stepháns G. Stephánssonar. 49 Þetta er neitun á móti rótttrúnaðinum og vefenging á gildi játningarritanna. Þetta er og neitun á þeirri kenningu, a5 heim- urinn sé af engu gerður. Stephán stendur þarna á steinsteyptum grunni þeirra heimspekinga og fræðimanna, sem fullyrða að efnið sé eilíft, hafi altaf verið til, og lífið sömuleiðis — upphafslaust, enda- laust. Skáldið segir að sannleikurinn verði eigi handtekinn. Hann ei þvílíkur sem sólargeislinn, sem kerlingin ætlaði að handtaka og bera í svuntu sinni inn í gluggalaust hús. Hún gat ekki svuntulagt sannleikann — gamla skarið! Stephán G. Stephánsson ræður betur við sannleikann. Og þó kemst hann ekki fyrir í einu kvæði. Sá sem skýtur einni ör af álmi út i heiminn í þeim vændum að hitta hann, — sá maður hittir ekki markið. Hann hittir ekki heiminn með örinni. Og Stepháni fer þvílíkt sem þeim manni mundi fara, í kvæði sínu. Sá sem les kvæðið, veit ekki að þvi búnu, hvað sannleikurinn er i raun og veru. En hitt er hægt að sjá á kvæðinu, hvernig lífsskoðun höf- undarins er háttað, inn við beinið. Sannleikurinn verður ekki skýrður eða skilgreindur í einu kvæði. Trúarbragðahöfundar og heimspekingar hafa lagt sig i Iíma og verið að alla æfi sína, og þeir hafa þó ekki getað sagt með sanni kenni- mörk á sannleikanum. Og þó er efnið enn þá síður meðfæri skáld- skapar heldur en heimspekiunar. Efnið er kalt og skynsamlegt, vítt og breitt og langt, og hallfleytt. Þeim verður heldur dimt fyrir augum, sem rýna í þessi efni, af því að sjónin er svo dauf og dáðlaus, og ekki nógu langdræg. Vísindin hafa reyndar varpað ljósi sínu yfir mörg óljós efni, sem dulin voru í djúpum fjarlægðum á dögum Pílatusar. Hann sat í miðju því myrkri og hátt í þeim kulda, sem gleðilaus heimspeki og hjartalaus lífsskoðun andar um lifsins eyðulivitu sanda. Meistarinn, sem PÍIatus dæmdi til dauða, var vissari í sinni sök. Hann var ekki í vafa um hvað væri sannleikur og insti kjarni hans: Trúin á föðurinn og kærleikurinn til mann- a n n a. Stephán segir í kvæðislok: Þau reynsluspor, sem menning manna hækka og miða fram, er sannleikurinn eini; þvi hann er líf, en stendur ekki á steini. Og sjálfnr guð má sig fyrir honum lækka. Þetta er viturlega mælt og mikið efni í þessari einu visu. En þó 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.