Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 18

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 18
18 Gröngu-Hrólfr. »Gesta abbatum Fontanellensium®1), Ademar frá Chaban- nais (er kallar Hrólf »Rosus«), og »Chronicon Nortmanno- rum« (sem kallar hann »Rodo«)2 * * * * *). Deili má jafnvel sjá til annarar arfsagnar fyrir sunnan sæ um upphaf Hrólfs, en þeirrar, sem Dúdó hefir skrásett, og kemur hún saman við norrænu frásögnina í aðalatriðunum. Enskur munkuiy Vilhjálmur að nafni, frá Malmesbury (f uál. 1142), er átti kyn sitt bæði á Englandi og í Norðmandí, ritaði sögu Engla- konunga snemma á 12. öld, og fer þar þeim orðum um uppruna Hrólfs, ættföður Rúðujarla, að hann hafi verið kominn af göfugri ætt i Noregi, sem gleymst hafi með tímalengdinni, og hafi konungur gjört hann útlægan, en sekir menn margir slegist í för með honum til að leita sér annara forlaga utanlands. Búast mátti við þvi, að slíkri sögu yrði lítt á loft haldið með jarlsættinni í Rúðuborg, að forfaðir hennar hefði orðið útlægur af ættjörðu sinni fyrir ránskap innanlands, sem mjög hart var tekið á í Normandí8), en líklega er saga Vilhjálms fremur runuin frá Normandí en Noregi. Það er því eigi ástæða til að taka frásögn Dúdós um ættmenn og æfiferil Hrólfs fram yfir innlendu arfsögnina frá Noregi og íslandi, þótt sú arfsögn sé síðar færð í let- ur, og skal hér drepið stuttiega á nokkur atriði því til skýringar, hvers vegna Danmörk og Danir hlutu að sitja í fyrirrúmi hjá þessum fyrsta sagnaritara Norðmenninga. ‘) Ritað nálægt miðri ll.'öld eftir munnmælum í I'ontanelle-klaustri getnr um burtför víkinga frá Krakklamii árið 842, sem Dúdó er ókunn- ugt um, og gjörir mikinn mun á ýmsum höfðingjum víkinga, er eyddu landið, og Hrólfi, er skifti því með mönnum sínum til búsetu. 2) Þetta rit setur Rodo í staðinn fyrir „Hunedeus11, sem samtiðarrit segja, að komið hafi til Signufljóts haustið 896 með 5 skip, en hverfur brátt eftir það úr sögunni, og gizkar Steenstrup á það (Norrn. I. 158), að Hrólfr hafi verið í för með honum og ef til vill frændi hans. Hafi „Hunedeus“ heitið á danska tungu Húnþjófr, sem S. Bugge heldur og líklegast er, þá horfir sú ætlan beinast við, að hann hafi verið frændi (sonar- eða dóttursonur ?) Húnþjófs konungs á Norðmæri, er féll við Sólskel (nálægt 865—67), og hefir hann þá verið úr átthögum Rögnvalds Mærajarls. Húnþjófr er fátitt nafn, og finst að eins í Moregi. (Sbr.- Ark. VI. 231). 8) Sbr. Norm. I. 337—41.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.