Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 7

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 7
Listin að lengja lífið. 7 máttlitlir og það svo, að vér eigum jafnvel örðugt með að standa uppréttir óstuddir. Eins þarf ekki annað en að vefja fót eða handlegg með föstum umbúðum nokkrar vik- ur til þess, að vöðvarnir rýrni og missi mátt sinn að miklu leyti. En líkaminn stælist við áreynslu, sem fer sígandi á stað og smávex. Aflraunamennirnir hafa löngu lært þetta. Með smávaxandi aflþrautum geta þeir að lokum þolað raunir, sem í fyrstu voru langtum ofurefli. En mörg dæmi eru þess, hvernig þeir hafa eyðilagt heilsu sína með því að fara of geyst á stað. Á undan hverri sýningu æfa þeir sig, til að vera vel undir búnir, annars er hættan á, að þeir gugni þegar á hólminn er komið. Þessa reynslu aflraunamannanna þurfa allir erflðis- menn að þekkja. Það er t. d. ekkert að undra þó vinnu- maður, sem mestan hluta vetrarins hefir gegnt skepnum eða annari hægri vinnu heima við, oftaki krafta sína á orfinu, í þurki á harðvellisþýfi. Eða þó sjómaðurinn, sem máske ekki hefir gert handarvik í marga mánuði, fari illa i fyrstu róðrunum í barningi í illviðrum. Likaminn er seigur og teygjanlegur og margir þola margt mótdrægt, en »of mikið má af öllu gera«. Með skynsamlegum dagleg- um líkamsiðkunum, hvort sem það nú eru leikfimisæfing- ar eftir vissum reglum, eða göngur, hlaup, skíða- og skautaferðir, knattleikir og aðrir fimleikir, má halda líkamanum stöðugt stæltum og til taks. Og eg er í eng- um vafa um, að færri yrðu þeir, sem verða slitnir og lún- ir um fertugt, ef þeir í tómstundum sínum hefðu iðkað líkamsiþróttir og haldið kröftum sínum í jöfnu horfi. Að öllu þessu, í sambandi við líkamsherðingu með böðum, er eg viss um að Ungmennalelögin muni vinna vel í fram- tíðinni til gagns fyrir land og lýð. \ 10. heilrœði: Hœfileg hvild og svefn. Jafnaðarmenn hafa sett á stefnuskrá sína: 8 tíma vinna — 8 tíma hvíld — og 8 tíma svefn. Þetta er fagurt markmið að keppa að, og það er eng- um vafa bundið, að innan skamms muni jafnaðarmönnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.