Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 19

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 19
Göngu-Hrólfr. 19 Um þær mundir, er Dúdó var að semja rit sitt, var I)anmört svo ástatt á Norðurlöndum, að Danaveldi var í hinum Frökkum mesta uppgangi, en Svíaveldis gætti mun minna út á við afT öllum (að minsta kosti í Vestur-Evrópu), og Noregur var undir- lægja Dana (og Svía) eftir fall Olafs Tryggvasonar »fyrir Norgur Svöldrar mynni« 9. sept. 1000. Sveinn tjúguskegg Dana- kJ'“r konungur hafði farið margar herferðir til Englands og kúgað Aðalráð Englakonung til fégjalda, og virðast Danir jafnvel hafa átt friðland í Norðmandí á þeim áruin1). Loks tókst þeim feðgum Sveini og Knúti ríka að vinna alt England (1013—16). Þá hefir og sá siður verið kom- inn upp á Norðurlöndum, að kenna við Dani tungu þá, er þar var töluð, og kalla hana »danska tungu«, sem sjá má af vísu Sighvats skálds um komu Olafs konungs helga til Noregs (árið 1015)a). Arfsögn Norðmenninga um upp- runa þeirra frá Norðurlöndum má ætla að verið hafi farin að ruglast nokkuð eftir aldar dvöl í fjarlægu landi með ólíkum siðum og annarlegri tungu, en þar sem líkur eru til, að meginþorri »víkingahersins mikla« hafi verið frá Danmörku, er var fjölbygðust af Norðurlöndum og miklu margmennari en Noregur, en Svíar og Oautar sóttu frem- ur í Austurveg, þá er engin furða, þótt minningar lands- fólksins í Normandí væri einkum tengdar við Dani, og þjóðarheiti þeirra væri talið eitt og hið sama og þjóðar- heitið Norðmenn (»Normanni«), sem Suðurlandaþjóðir höfðu lengi haft um alla vikinga frá Norðurlöndum. Eftir þessu var við því að búast, að þar sem arfsögnin i Normandí mintist þjóðhöfðingja á Norðurlöndum, þá væru þeir kall- aðir Danakonungar, enda hafa miðalda-sagnir utan Norð- J) Samkvæmt sögu Yilkjálms frá Jumiéges; skr. Norm. III. 272,.. Krit. Bidr. I. 216. 2) P. J.: Skjaldedigtning: B. 216. kls.: „strangr kitti þar þengill þann jarl, es varð annarr œztr ok ætt gat kazta ungr á danska tungu.“ 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.