Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 66
66 Ritfregnir. eru lífsgildissnauð æðruorð og harmagrátur liðinna kynslóða og eiga sér, sem betur fer, lítinn hljómgrunn í sálum nútíðarkynslóðariiinar. Bryna nauðsyn bar því ekki til annars að sintii — er á undan voru farin heildarsöfn, sem enn er greiður aðgangur að til vísinda- legra afnota — en að dreifa entt á tiy perlutium út á meðal al- mennings; ruslið mátti rnissa sig og svartagallssöngunum fækka. En í því sniði, sem útgáfan er gerð, er hún hin vandaðasta. Framan við er ritgerð útgefanda um ævi og yrki skáldsins, sú er kunn er af eldri útgáfunum. Aftan við ágætar skrár (eftir upphafs- orðum og efni kvæðanna). Allur ytri frágangur hinn prvðilegasti og kostnaðarrn. til sóma. Verðið lágt, eftir því hversu til er vand- að. Mun því mórgum þykja þessi útg. mun eigulegri en hinar t'yrri. Björn M. Ólsen: Om den sákaldte Sturlunga-Prolog og dens formodede Vidnesbyrd oni de isL Slægtsagaers Alder (Christiania Videnskabs-Selsk. Forhandlinger for 1910, Nr. 6). Chria 1910. Björn M. Olsen: Om Gunnlaugs Saga orinstungu. En kri- tisk líndersögelse. (I). kgl. danske Vidensk. Selsk. Skrifter 7. R., Hist. og Filos. Afd. II, 1). Kli 1911. Stórmerkilegt starf hefur próf. Oisen þegar int af hendi í rann- sókn íslenskra tornrita. Allur hinn mikli ritgerðabálkur, er liggu’’ eftir hann á því sviði og fjallar um flest hinna merkari sagnarita vorra að fornu, ber þess eindreginn vott, að engum er synna um það en honum að ráða gáturnar um aldur þeirra og uppruna. Þeir sem hafa lesið t. d. ritgerð hans um Sturlungu í Safni til sögu ísl. kannast við, hversu skarplega honum ferst að lesa út úr ritunum sjálfum, svo að segja á milli línanna, sköpunarsögu þeirra og tildrög. Þarna rekur hann þræðina úr austri og vestri, með dæmafárri skarpskygni, svo að yndi er að lesa jafnt leikum sem lærðum. Og þó að okkur hinum, sem óskygnari erum, s/nist hann stikla stundum á híalínsstrengjum líkt og Mahómetsmenn á á leið til paradísar, þá verðum við þó að játa, að svo sterk eru rökin oftast nær, þegar þau eru runnin saman í eitt, að það stend- ur fast, sem sanna átti. Böndin berast að höfundinum, heimildum hans og starfsháttum. Nú hafa tvær ritgerðir bæst í hópinn. Fyrri ritgerðin hljóðar um Sturlungu-formálann svm nefnda, er stendur aftan við Sturlusögu. Til þessa er það einkum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.