Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 22

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 22
22 Gröngu-Hrólfr. er skírði víkingana (árið 912). Það var því beint að búast við, að hann slengdi öðrum víkingahöfðingjum saman við Hrólf, þar sem hann segir frá komu »mikla hersins« til Frakklands og hernaði hans þar í landi fyrstu árin eftir 879, enda má síðar sjá deili til þess, að hann hafl slengt Haraldi Danakonungi (blátönn) saman við Harald höfðingja í Bayeux og Sigtrygg konung (frá Suður-Jótlandi), er kom til Vallands 943. Þess ber líka vel að gæta, að Dúdó er með öllu ókunnugur landaskipun á Norðurlöndum. Hann slengir þeim saman við Dakíu (»Dacia«) milli Dunár og Theiss, kallar íbúa þeirra ýmist »Daci« eða »Dani« og talar þar um »há fjöll« (Karpatafjöllum slengt saman við Kjölinn?)1), enda nefnir hann í sambandi við Dani bæði Duná (»Danubius«) og Asóvshaf (»Palus Mæotis«) og ýms- ar þjóðir (Geta = Gota [eða Gauta?], Sarmata, Alana o. fl.) nálægt Svartahafl, sem hann heflr lesið um í latnesk- um ritum. — Eftir þessu sýnist enginn vegur til þess að s a n n a það af sögu Dúdós, að Hrólfr hafi fremur verið danskur en Norðmaður eða »frændi hans« Danakonungur fremur en Noregskonungur, því að um Noreg sem sérstakt ríki hefir Dúdó annaðhvort haft mjög óljósa eða alls enga hugmynd, sem sjá má af því, að meðal víkinga frá Norð- urlöndum (»Dacia«), sem komu til Vallands nálægt 963, nefnir hann í sama liðinu (eða sem samlanda) bæði »Dacigenæ« (Dani) og »Northguegigenæ« (Noregsmenn) og enn fremur »Hirenses« (Ira) og »Alani« (Alana)2), en getur annars hvergi Noregs né Noregsmanna né íra. ‘) Ef þessi lýsing stafaði frá endurminningum Norðmenninga um ættjörð forfeðra sinna, þá benti hún fremur til Noregs en Danmerkur. *) Þar sem Ira er getið í sambandi við þetta lið, er líklegast, að það hafi komið frá Bretlandseyjum (Irlandi, Suðureyjurn eða Norðimbra- landi). Mátti þá búast við, að Skotar væri lika við herförina riðnir, og hefir S.Bugge (N.hist. Tidskr. 1901, 50. bls. n. 4) getið til, að „Alani“ væri hór sett fyrir „Albani11 og átt við Skota, því að írar kölluðu Skot- land „Alba“ eða „Alban“. Eins og Dúdó gerði „Dacia« úr „Dania“ (Danmörk), gat hann gert „Alania11 úr „Alba(n)“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.