Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 53

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 53
Lífsskoðun Stepins G. Stephánssonar. 53 lítur þaðan út um glugga, útí drottiuveldi auðsius, þar sem Ala- dínslampi hins almáttuga daladrottins lýsir og Ijómar göturnar í auðmannahverfinu. Þar er Blikrökkvað sem botn á ósi Undan dökkum fataföldum borgarstræti i gerviljósi. fram í veginn blika og stara Mannasvipir æða i öldum, andlit, sem þau stæðu i steini, eða í humátt þungan trampa. storknuð, líkust filabeini. Þetta eru andlit auðmaunanna, eins og þau blasa við augum skálds- ins. Þar eru samanbrösuð í einni mynd : ískuldi ágirndarinnar og grjótharka gullgræðginnar. Eg hefi séð mynd af mesta auðinanni, sem uú er uppi í Vest- urheimi. Hann mætti kalla drottiuvald auðkýfinga. Andlitið virt- ist vera með málmblendingslit, eins og það væri steinrunnið. Það hafði á sér blæ trjáblaða, sem tekin eru úr steinkolalagi. Þannig geta ástríðurnar farið með hold og blóð, sál og samvisku, og alt manneðli. Þetta eru storknuðu andlitiu, sem Stephán lj'sir. Þau eru búin að týna úr fari sínu broshlýju vorhugans. Eigendur þess- ara andlita eru uppskeru-vargar, en ekki sáningarmenn. Þeir raka saman jarðargróðanum og sópa honum í feikna dyngjur, og þeir halda utan um fenginn með stálklóm bragðvísinuar. Þeir fleygja ölmusum í snauða menn — til þess að halda líftórunni í lýðnum. Skáldið segir að hungurdauði alþýðunnar kippi fótunum undan hagnaðarvon auðmannsins, og þess vegna gefa þeir til guðsþakka, smám saman. Þessi aðferð er miklu hagkvæmari, heldur en strand- höggin og nesjanámin, sem vfkingarnir töhidu sér, því að brendar bygðir og drepin þjóð kipppa fótunum undan gróðavon framtíð- arinttar. Alþýðan, sem nýtur góðgerðattna, sem auðmennirnir láta af höndttm, þakkar góðgerðirnar. En hún rís ekki úr öskustó örbirgð- arinnar, þótt ht'tn fai dálitla mnnnbita, sntám saman. Ölniusurnar halda við ómagahugsunarhættitium, lengja ómagahálsinn, og meðan þessu fer fram, á hún enga viðreisnar von Meðan bljúgar betli-hendur blessa sína tjóngefendur. Svona eru helguð bæði borðin. betls og nautna öllu megin. Mammon vor er alhreinn orðinn, kristindóms og kirkjuþveginn. En þess vegna nefnir skáldið kirkjuna í þessu eambandi, að húrt er ambátt auðsins. Og hún bótmælir hernaði og manndrápum, og löghelgar mannsmorðitt. Það er ekki skáldskapur, það er dagsanna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.