Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 86

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 86
«6 ITtlendar fréttir. þe&su var illa tekiö í Mexíkó og mótmælti stjómin þar því fastlega, að Bandamenn hefðu nokkur afskifti af styrjöldinni, er væri inn- lend deila og ekki snerti á neinn hátt önnur ríki. Bandaríkja- forseti lýsti því og yfir, að það væri ekki ætlun sín að grípa inn í viðureign uppreisnarmanna við stjórnarherinn. En tilefni herliðs- sendingarinnar suður að landamærunum sagði hann það, að upp- reisnarmenn í Mexikó hefðu ráðgert að stofna nytt lýðveldi í Syðri- Kaliforníu, en það kvaðst hann hindra með hervaldi, ef til kæmi. Einnig sagði hann, að ef Diaz forseta yrði steypt i' Mexikó og þar yrði stjórnleysisástand, þá sendi hann her inn í landið til þess að halda þar uppi reglu. Enn hélt styrjöldinni fram um hríð, og sóttu uppreisnarmenn fastar á en áður. Vildu þeir engum sáttaboðum taka nema það skilyrði fylgdi, að Diaz færi frá völdum. Það varð þá loks úr, að hann lýsti því yfir, að til þess að friða landið, segði hann af sór. Þetta gerðist 25. maí. En skarpt tók hann það fram í skjali til þingsins, er hann beiddist lausnar, að hann gæti ekki fundið, að nokkur stjórnarathöfn, sem hann hefði framið, gæti verið orsök til borgarasty r j aldari n nar. Forsetaembættið var svo til bráðabirgða falið fyrverandi utan- ríkismálaráðherra de la Barra. Hann hafði áður verið sendiherra Mexíkóríkis í Bandaríkjunum og mun því fremur öðrum hafa verið talinn vel til þess fallinn, að koma á góðu samkomulagi þar í milli. Madeiró afsalaði sór nú af frjálsum vilja því forsetanafni, sem uppreisnarmenn höfðu áður gefið honum, og skoraði á alla, sem sór hefðu veitt fylgi í baráttunni, að styðja sem best hina nýju stjórn, og bað herflokka sína að ganga í hennar þjónustu. Diaz fór þegar burt frá Mexikó, er hann hafði sagt af sór. Fór hann burt með leynd úr höfuðborginni, en var fenginn herflokkur til fylgdar. Á leiðinni þangað, sem hann ætlaði að stíga á skip, var þó ráðist á hann af uppreisnarmannaflokki, sem í voru 700 menn. En þeir biðu ósigur fyrir fylgdarliði Diazar og fóllu af þeim um 30. Komst svo Diaz burtu án frekari hrakninga. Hann var nær 81 árs, er hann lagði niður völd, en hraustur og kjarkgóður enn, eins og jafnan áður. — Það vildi til rétt á eftir, 7. júní, að mikill jarðskjálfti gerði stórtjón til og frá í Mexíkó, og einna mest þó í höfuðborginni. Þennan dag átti að taka þar hátíðlega á móti Ma deiró uppreisnarmannaforingja, og voru margir þar komnir til og frá að í því skyni. Þegar hræðslan greip fólkið út af jarðskjálft-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.