Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 84

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 84
84 Útlendar fréttir. nátta frest til þess að allir útlendingar, sem þar búa, gætu komist burt, ef þeir vildu, áður orusta yrði. Fl/ði þá fólk þúsundum saman burt úr borginni. En 3. október hófu ítalir skothríð á borgarvirkin. Stóð sú rimma í tvo daga, en þá höfðu þeir skotið virkin svo í sundur, að Tyrkir gátu ekki haldist þar við lengur, eða varið þaðan borgina, og landstjórahöllina höfðu þeir einnig mjög skemt, því þangað beindu þeir líka skotunum. Nú settu ítalir her á land í Trípólis og tóku borgina orustulaust. En her Tyrkja flýði inn á auðnirnar fyrir ofan borgina. Einnig tóku nú ítalir aðrar helztu borgirnar á ströndum Trípólis, svo'sem Benghasi, Marsa Tobruk og Derna, og settu þar einnig her á land. Alls var sagt, að ítalir hefðu um 40 þús. manna landher þar syðra, þar af um helminginn við Trípólisborg. En herafli Tyrkja var í byrjun ófriðarins talinn þar um 10 þús. manna. Trípólis er bert land og gróðurlítið, þegar frá sjó dregur. Inni í landi eru stórar sandauðnir, en milli þeirra bygð svæði. Þar búa Arabar, hraustir menn og herskáir. í fornöld áttu Rómverjar landið, og eru þar meðfram ströndunum enn mörg merki frá þeim dögum. En nú hafa Tyrkir um margar aldir ráðið yfir landinu. Þegar her ítala tók að fást við Tyrki og Araba í landorust- um, fór honum að ganga miður. Þeir drógu her saman uppi í landinu og gerðu þaðan harðar árásir á herbúðir ítala við Trípólis, og eins við hinar strandborgirnar. Liðsauka mikinn fengu þeir og nú frá Aröbum austan að. Varð nú um tíma fremur sókn en vörn af þeirra hendi, svo að þeir jafnvel náðu aftur yfirráðum yfir nokkrum hluta af Trípólisborg. Var þá barist þar inni í borginni af mikilli grimd á báðar hliðar, og gengu af því miklar sögur, sumar án efa nokkuð ýktar, og báru Tyrkir ítölum mjög illa sög- una, sögðu, að þeir hlífðu hvorki konum né börnum. En í her- búðum ítala geysaði um þetta leyti kólerusýki og var ástandið þar hið versta. Foringi Tyrkja, sá er yfirstjórn er sagður hafa haft 1 Trípólis eftir að landorusturnar hófust, var Enver Bey, kunnur maður frá viðureign Ungtyrkjaflokksins við Abdul Hamid. En yfirforingi ítalska hersins þar Byðra heitir Caneva. Hersveitir Tyrkja og Araba hafa þó orðið að hörfa undan aftur inn f landið, en ítalir halda öllum strandborgunum, sem þeir tóku í byrjun ófriðarins. Ítalíukonungur gaf út boðskap um það þegar í byrjun nóvember, að hann eftir tillögu yfirráðherra síns og hermálaráðherra og með samþykki alls ráðuneytisins hafi ákveðið, að leggja Trfpólis undlr yfirráð ítalska konungsrfkisins og að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.