Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 28

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 28
28 Gröngu-Hrólfr. þess í riti Dúdós, að arfsögn Norðmenninga á Vallandi hefir á hans dögum verið búin að týna nöfnum flestra víkingahöfðingja 9. aldarinnar, nema Hásteins1) og Hrólfs, og eignað Hásteini flestar eða allar athafnir víkinga á Frakklandi og Suðurlöndum yfirleitt um 850—80, áður en Hrólfr kom til sögunnar, en Hrólfl alt hið minnisstæð- asta, er víkingaherinn við Signu (Seine-herinn) vann eftir að hann kom frá Englandi árið 879, þá er samtíðarrit nefna Gorm aðalforingja hersins á Englandi, en Goðröð og Sigfröð fyrir sunnan Ermarsund. Löngu eftir daga Dúdós kemur Gormr fram í frakkneskum sögusögnum og miðaldakvæðum, og er þá látinn herja til Frakklands og falla þar, gjörður að frænda Hrólfs og jafnvel talinn sami maður og Hásteinn, en sumstaðar er hann talinn »Serkja- konungur«2) (eins og Guðrúnarkvæðið þýzka kallar Sig- fröð (f 887) »Mírakonung«). Ef litið er stillilega og hlutdrægnislaust á þrætuna um Danir »g það, hvort Hrólfr sá, er vann Norðmandi, hafl verið Norð- Norð"">“' saman í maður eða danskur maður, þá getur varla hjá því farið, að vestarvík- sú skoðun verði þyngri á metunum, að meira sé að marka ing °s: fyrir suna- norrænu arfsögnina (sem kemur heim við sögn Vilhjálms m m. frá Malmesbury), heldur en hina suðrænu sögusögn Dúdós, svo hæpin og blandin sem hún er. Engum ætti að geta dulist, hve miklu sennilegri og eðlilegri norræna arfsögnin er, og að hún kann stórum mun glöggari deili á ætterni hetju sinnar en hin suðræna. Það er í engan stað ólík- legt, að hersveitir frá Noregi hafi verið í víkingahernum mikla, er sótti til Frakklands undir lok 9. aldarinnar. Þótt her sá, er vann mikinn hlut Englands árin 866—78, hafi mestmegnis verið frá Danmörku, eins og Steenstrup ’) Hásteinn („Hasting11) er fyrst. nefndur í samtiðarritum árið 866, og hefir hann orðið nafnkunnastur allra víkinga af Norðurlöndum á und- an Hrólfi í sögusögn í’rakka. Dúdó lætur hann fara herferð suður í Miðjarðarhaf um 860, en hefir þar líklega eignað honum athafnir ann- ara vikinga. Enginn veit hverrar þjóðar hann hefir verið, en sjilfsagt er hann allur annar maður en Hásteinn Atlason jarls, er land nam á Islandi. *) Krit. Bidr. I. 78-79, 188, 193-6.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.