Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 74

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 74
74 Ritfregnir. Ályktun. Flestir hafa víst veitt því eftirtekt, hve erfitt er að stilla sig um að hlæja, er vér sjáum aðra gera það. Menn fara að brosa, er þeir sjá myndir af hlæjandi fólki. Þá er vór sjáum syfjaða tnenn geispa, hættir oss við sama. Ef einhver byrjar að hósta, sem sjá má í kirkjum og samkvæmum, taka aðrir það eftir honum. Það bar eitt sinn við í leikhúsi í Moskva, þá er fræg leikkona lék þar brjóstveikan mann og fór að hósta, að margir áhorfenda fengu hóstakviðu, sem líbtist hósta hennar. Svipaðra tilhneiginga verður vart hjá d/runum. Hanar fara að gala, óðara og þeir heyra hana- gal í fjarska. Alt þetta eru ósjálfráðar eftirlíkingar. Þessu næst er að rann- saka, með hverjum hætti þær gerist. Eðlisfræði og Hfeðlisfræði veita oss lítinn fróðleik í þessu efni. Yór verðum því að gæta að, hvað gerist í vitund vorri, er vór líkjum eitthvað eftir, en það er erfitt að rannsaka ósjálfráðar eftirlíkingar. Oðru máli er að gegna um þær stælingar, er oss eru sjálfráðar, er vér gerum af ásettu ráði, »vitandi vits«. Þar er alt ljósara, skýrara, og er þvi' róttast að byrja rannsóknina á þeim. En hvað er eftirlíking, stæling? Þá er eg svara brosi með brosi, getur það gerst á tvo vegu. Eg get brosað, eins og eg á að mór að brosa. Brosið getur líka sniðið sig eftir brosinu, er eg sá og olli því. Þegar slíkt á sór stað, má kalla það eftirlíking — annars ekki. Sjálfráð stæling reynir að framleiða það, er vór heyrð- um eða sáum, eins og það kom oss fyrir sjónir. Athugum, hvernig vór berum fram útlend orð, er talfærum vorum veitir erfitt að fást við. Slíkt er sjálfráð eftirlíking. Við hlustum á framburð kennarans eins vel og við getum, biðjum hann að endurtaka orðið. Vór heyrum þá framburðinn betur en áður, en fullskýr verður hann oss, svo fremi sem vór getum kveðið rétt að orðinu sjálfu. Það er eins og þeger vór sáum d-einkennin gleggra, er vór stældum það — sama lögmál ríkir í báðum dæmum. Sama tilhneiging virðist stýra oss, þá er ósjálfráðar eftirlíkingar eiga í hlut. Barnið ber málið fram, eins og tíðkast í sveitinni, þar sem það elst upp. Hóstinn í leikhúsinu rússneska líktist hósta leikkonunnar, sem olli honum, sem fyr getur. Það er og merkilegt, að í mörgum málum eru orð, sem merkja kringlótt, töluð með meira eða minna hringdregnum vörum. Þetta má ekki skilja svo, sem því, er vór tökum eftir öðrum, svipi alt af til þess, er það var stæling á. Margt varnar því, t. d. vaninn. En slíkt sannar ekki, að vór höfum ekki tilhneiging til að framleiða ytri áhrif með eigindum þeirra og einkennum. Hjóna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.