Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 30
30 Göngu-Hrólfr. mikið skipalið úr ýmsum áttum, og um þær mundir ganga fáar eða engar sögur af ættmönnum Ivars í Dyfiinni, en eftir að lið þetta hvarf frá París og tvístraðist, geta írsk- ar árbækur um komu ívarssona með afarmiklu skipaliði til Dyflinnar (árið 888)1). Það eru því nokkur líkindi til þess, að þeir hafi um stund slegist í lið með víkingum þeim, er um París sátu, og styrkist það af því, að við um- sátrið er getið konungs nokkurs, sem »Sinric« er nefndur, og ætlaði sér að fara herskildi um alt Frakkland að upp- sprettum Signu2 * *). Nafnið virðist vera afiagað úr »Sigtrygg»8), en það nafn var einmitt ættgengt með ívars-niðjum, og kalla sum rit bróður ívars því nafni4). En hafi Norðmenn frá Irlandi og Suðureyjuin slegist í lið með víkingum við Signu um 885, var við að búast, að þeir gjörðu það eigi síður um 890—900, er víkingaherinn fór herskildi um England (892—96) rétt áður en hafin var sú herferð til Frakklands (896—97), er lauk með því, að herinn tók sér þar bólfestu. Eins og öll líkindi lúta að því, að talsverð- ur hluti hers þess, er Alfráður ríki Englakonungur (871— 901) hafði barist við og sæzt siðan við og fengið bústaCi á Austur-öngli, hafi eigi viljað setjast um kyrt með Gormi (Goðþormi) konungi sínum, heldur sótt suður til meginlands5 6) undir merkjum þeirra Goðröðar og Sigfröðar, svo sem fyr var á minst, eins horfir sú ætlan beint við, að margir liðs- manna þeirra, er fylgt höfðu Hrólfi, þá er hann herjaði við Signu og tók Rúðuborg í upphafi 10. aldar, hafi eigi sezt að í Normandí, heldur leitað sér annara forlaga, og ráðist þá í för með ættmönnum Ivars, er þeir sóttu til írlands og Norðimbralands og eignuðust þar ríki á öðrum áratug 10. aldar. Þetta styðst við enskar og írskar frá- sagnir um víkinga sunnan um sæ, er herjuðu til Bretlands- ‘) Norm. II. 142. *) Norm. II. 229. 8) Sbr. „Segerich11 Ad. Br. I. 54 = Sigtryggr (f 943). „Sirichius11 i latnesku riti = Sigtryggr faðir Ólafs kvárans. (Norm. III. 64. n. 5). 4) Ann.Inisf., Giraldus Cambrensis, sjá Norm. II. 146. 6) Krit. Bidr. I. 72., 79., sbr. 149. bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.