Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1912, Qupperneq 64

Skírnir - 01.01.1912, Qupperneq 64
Ritfregnir. Einar Arnórsson: Ný lögfræðisleg forniálabók. Kostn- aðarmaður Jóh. Jóhannesson. Rvík 1911. 415+XXIV + 14 bls. 8vo. Loksins kemur þá ný formálabók, og er þaS mesta þarfaverk. Formálabók þeirra M. Stephensens og L. E. Sveinbjörnssonar, sem kom út 1886, var vandað verk og ágætt á sínum tíma. En eins og eðlilegt er um fyrsta rit um efnið, var því í ymsu ábótavant; auk þess er gamla formálabókin nú orðin töluvert á eftir tíman- um, því að frá 1886 hefir verið settur mesti sægur af merkilegum lögum, sem verður að vera getið í n/tilegri formálabók, t. d. gjald- þrotalögin, ellistyrkslögin, farmannalögin, lög um verzlanaskrár, firmu og prókúruumboð, lög um fjármál hjóna o. s. frv. Þar við bætist, að gamla formálabókin er löngu uppReld hjá bóksölum og fæst uú sjaldan nema d/ru verði á uppboðum. Hr. próf. E. A. bætir því úr töluvert br/nni þörf með þessari n/ju formálabók. Hann hefir lært ymislegt af gömlu formálabók- inni, en í mörgu hefir hann bætt hana. Niðurskipun efnisins í gömlu bókinni var ekki góð og ekkert orðaregistur fylgdi henni. Hór er köflunum raðað eftir efni, það sett saman, sem saman á •eftir efnisskyldleika, en greint að það, sem óskylt er; dálítil »orða- skrá« fylgir, en er þó ekki fullkomin. Aftan við bókina eru s/nis- horn víxla og tókka eins og þeir líta út í raun og veru, og er bót að því. — Bókinni er skift í »§« (»paragraffa«), líkt og gömlu formálabókinni í »gr.« og þykir mér það óþarfa stæling á dönsk- um og þ/zkum lögfræðisbókum, enda kemur það að engu haldi. Eg hefi ekki haft tíma til þess að athuga nákvæmlega efni bók- arinnar, enda getur S k í r n i r ekki flutt langan eða ítarlegan ritdóm. En ekki er það að efa, að bókin só samvizkusamlega samin. 011 n/ lög, sem nokkru skifta, virðast hafa verið tekin með, jafnvel þau, sem sett voru á síðasta alþingi og staðfest af konungi 11. júlí s. 1.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.