Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 31

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 31
Göngu-Hrólfr. 31 eyja1), og styrkist líka af þvi, er »Hist. Norw.« segir um Göngu-Hrólf og ætt Rögnvalds (ríka), sem virðist hafa runnið í munnmælum saman við Ivars-ættina. Rit þetta er hvergi nærri laust við villur og missagnir, fremur en bók Dúdós, en á líka sammerkt við hana í því, að saga Hrólfs er þar sprottin af fornum arfsögnura, þar sem »mörgu verðr saman blandat, er þat ok eigi ólíklegt, þar er menn hafa sögusögn eina til«2). Svo sem »Hist. Norw.« lætur þá, er unnu Norðimbraland og Dyflinni og fieiri staði á Irlandi, vera. frændur Hrólfs, er vann Rúðuborg í Norð- mandí, svo setur Dúdó Hrólf í vináttusamband við Aðal- stein Englakonung, sem styrkir hann með liðsafla, og er þar líklega átt við Gorxn hei'konung, sem fekk Aðalsteins- nafn í skírninni, með því að margir liðsmenn Gorms munu hafa ráðist i her þann, er löngu síðar vann Norð- mandí (og þeir Goðröðr og Sigfröðr voru fyrst fyrir, en Hrólfr siðast), en annars virðist Dúdó hafa blandað þess- urn »Aðalsteini« satnan við Aðalstein sigursæla (f 940). En þótt ekkert sýnist geta verið því til fyrirstöðu, að norræna arfsögnin um Hrólf Rögnvaldsson sé íétt í aðal- atriðunum, þá er þó eitt atvik nokkuð athugavei't, er til tinttur Hrólfs kemui’, og það er nafn aukinn »göngu «, sem viðf„^™ hann er tengdur. Það getur vai’la verið rétt skýring á annsust þessum nafnauka, að hann stafi frá því, að Ilrólfr hafi verið svo mikill vexti, að enginn hestur hafi getað borið hann, og hafi hann því orðið að ganga hvert er hann fór. Slíkt er ólíklegt, og getur tæplega verið sagt í gamni til að taka fram, að hann hafi verið óvenjulega stór (eins og Storm ætlar). Hefði Hrólfr verið m i k 1 u stærri en *) Sbr. Norm. III. 35—36 (um Sigtrygg, sonarson Ivars, konung danskra og norrænna víkinga við England um 911), 57—58, Krit. Bidr. I. 137, N. hist. Tidskr. 1901: 20—52. bls. Vilhjálmr frá Malmesbury telur Sigtrygg konung á Norðimbralandi (f 926—7) frænda Gorms („Gurmunds") (Norm. III. 64. n. 4.) eins og frakkneskir sagna- menn telja Gorm frænda Hrólfs, og bendir hvorttveggja til samliands víkinganna á Englandi, Frakklandi og Irlandi, sem voru tregir til kyr- setu og friðsamlegra starfa, en hurfu jafnan frá einu landi til annars. 2) Fms. V. 241—2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.