Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 34
34
Göngu-Hrólfr.
er ein síns liðs, og ónýt stoð þeirri ætlan, að Hrólfr hafi
verið frá Danmörku, svo að norræna arfsögnin um Hrólf
þann, er vann Norðmandí, hlýtur að standa óhrakin.
*
* *
Þá er grein þessi var rituð (í júním. þ. á.) var eg eigi
búinn að sjá ritgjörðir um sama efni í Hist. Tidskrift V.
R. I. 160—247 eftir þá A. Bugge og E. Hertzberg, sem
eru mér samdóma um fiest, er til Hrólfs Rúðujarls kem-
ur, en leiða fieiri rök að því, að Norðmenn hafi bygt
Norðmandí ásamt D ö n u m, og taka ennfremur báðir
fram ummæli þau, er Vilhjálmi bastarði eru eignuð
í lögum Játvarðs hins góða (»Leges boni regis Eduardi
Confessori8« frá fyrra hluta 12. aldar), því til sönnunar,
að ættfaðir hans hafi verið frá Noregi. Hafði eg minst
á ummæli þessi í Tím. Bmf. XI. 4. bls. mn., en eigi getað
tilgreint heimildina nákvæmlega, og slept þeim því í þess-
ari grein minni.
í ágústm. 1911.