Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1912, Side 19

Skírnir - 01.01.1912, Side 19
Göngu-Hrólfr. 19 Um þær mundir, er Dúdó var að semja rit sitt, var I)anmört svo ástatt á Norðurlöndum, að Danaveldi var í hinum Frökkum mesta uppgangi, en Svíaveldis gætti mun minna út á við afT öllum (að minsta kosti í Vestur-Evrópu), og Noregur var undir- lægja Dana (og Svía) eftir fall Olafs Tryggvasonar »fyrir Norgur Svöldrar mynni« 9. sept. 1000. Sveinn tjúguskegg Dana- kJ'“r konungur hafði farið margar herferðir til Englands og kúgað Aðalráð Englakonung til fégjalda, og virðast Danir jafnvel hafa átt friðland í Norðmandí á þeim áruin1). Loks tókst þeim feðgum Sveini og Knúti ríka að vinna alt England (1013—16). Þá hefir og sá siður verið kom- inn upp á Norðurlöndum, að kenna við Dani tungu þá, er þar var töluð, og kalla hana »danska tungu«, sem sjá má af vísu Sighvats skálds um komu Olafs konungs helga til Noregs (árið 1015)a). Arfsögn Norðmenninga um upp- runa þeirra frá Norðurlöndum má ætla að verið hafi farin að ruglast nokkuð eftir aldar dvöl í fjarlægu landi með ólíkum siðum og annarlegri tungu, en þar sem líkur eru til, að meginþorri »víkingahersins mikla« hafi verið frá Danmörku, er var fjölbygðust af Norðurlöndum og miklu margmennari en Noregur, en Svíar og Oautar sóttu frem- ur í Austurveg, þá er engin furða, þótt minningar lands- fólksins í Normandí væri einkum tengdar við Dani, og þjóðarheiti þeirra væri talið eitt og hið sama og þjóðar- heitið Norðmenn (»Normanni«), sem Suðurlandaþjóðir höfðu lengi haft um alla vikinga frá Norðurlöndum. Eftir þessu var við því að búast, að þar sem arfsögnin i Normandí mintist þjóðhöfðingja á Norðurlöndum, þá væru þeir kall- aðir Danakonungar, enda hafa miðalda-sagnir utan Norð- J) Samkvæmt sögu Yilkjálms frá Jumiéges; skr. Norm. III. 272,.. Krit. Bidr. I. 216. 2) P. J.: Skjaldedigtning: B. 216. kls.: „strangr kitti þar þengill þann jarl, es varð annarr œztr ok ætt gat kazta ungr á danska tungu.“ 2*

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.