Ný sumargjöf - 01.01.1860, Síða 3

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Síða 3
3 en hitinn helzt lengst við innst í hlutnum. Jarðar- skorpan er þá skán á hnetti, sem hefur mist hita, og vðr vitum það af reynslunni, að þetta er svo; því fjðllin bera sjálf með sðr, hvernig þau hafi myndast, og segja sögu sína með þögulum og órækum rónum; og satt kvað Snorri, þó valla hafi hann þetta vitað eins og nú vitum vðr: „falli fyr — fold í ægi — steini studd — en stillis lof.“ Menn halda, að jarðarskorpan sð eigi þykkri en fimmtán mflur, en eigi þynnri en fimm; og þótt þetta kunni mikið að virðast í samanburði við mannaverk, þá má samt svo að orði kveða, að hún sð pappírsþunn, þegar litið er til þess, hve stór jörðin er. Nú getur það opt orðið, að ólga komi í jarðariðrin, eins og til að mynda í heyi eða korni, og þá vex hitinn og vill komast út, hann belgir allt upp og ryður ser til rúms, og það því stórkost- legar sem hann æðir í meira líkamsrúmi; þá skelfur og bifast jarðarskorpan eins og klæði fyrir vindi, því hún er í rauninni ekki svo þykk, að hún fái spyrnt á móti ofurefli slíks hita; þetta köllum vðr landskjálfta eða jarðskjálfta, og hann getur komið á öllum tímum og á öllum stöðum; raunar eru þau lönd, er valla hafi af honum að segja, en það er hið sama, ekkert land er svo, að hann geti ekki komið þar, og hann er hvorki bundinn við árstíðir eða veðurátt. Hitinn er allt af samur í jarðardjúpunum. en þótt hann ekki ætíð skelfi jarðarskorpuna, hann er þá bundinn og kyrr, eins og forfeður vorir trúðu, þá er þeir kváðu Loka valda landskjálftum, þegar eitrið drýpur í andlit honum á meðan Sigyn kona hans gengur út, til þess að hella 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.