Ný sumargjöf - 01.01.1860, Síða 19

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Síða 19
19 kvælahljóð og hrellíngarstunur, en enginn mátti bjarga, og dó fólkið unnvörpum. Nú komst eg um síðir með illan leik til húss kunníngja míns, en það var hrunið, og öll þau hús, sein að því lágu. Eg helt því á braut þaðan, og fekk að vera í bæ nokkrum fyrir utan borgina; þar átti eg ekki sem bezt, því ekkert var að fá af neinu, að kalla; lðt eg þar fyrirberast um hríð ásamt með nokkrum löndum mínum og Portúgísum. J>ar hlutum vðr að liggja á rauðri moldinni og höfðum valla neitt til skjóls. Víst mætti rita stóra bók um þá hrellíngu, sem átti sðr stað þenna dag, J>á er dimmdi af nótt, hófst annar sjónarleikur náttúrunnar, sem eigi var ljúfari að líta en það sem nú hefi eg talið. J>á kom eldur upp í allri borginni, og logaði svo bjart, að vel var lesljóst. Var borgin að brenna í sex daga samfleytt, svo að bálið slokknaði aldrei, og allan þann tíð leitaðist enginn við að slökkva eldinn; svo voru allir aumlega staddir. Sá eldur eyddi því, sem jarðskjálftinn hafði skilið eptir, og voru örfáir svo hugaðir, að þeir þyrðu að leitast við að bjarga nokkru af munum sínum. Margir stóðu fyrir framan bálin og stördu með þegjandi örvæntfngu inn í logadjúpið, og í þeim þagnarheimi bjó gremja og söknuður horfmna dága. þóttust margir rnenn hafa fyrir satt, að eldi hefði lostið upp úr jörðu, og kveikt í borginni, en eigi þarf svo að hafa verið, því þar til inega vera aðrar orsakir. A allra heilagra inessu er hátíð mikil í Portúgal, og kveikt á vaxkertum í öllum kirkjum og kapellum; eru það margar þúsundir 2*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.