Ný sumargjöf - 01.01.1860, Qupperneq 22
22
var full af fólki; og þá kviknaði í kirkjunni og brann
allt að köldum kolum, og kaupmaðurinn og sá er
honum hafði viljað bjarga.
Kaupmaður nokkur í Lisbóni, þjóðverskur, fekk
brðf frá verzlunar fðlaga sínum í Ilamborg, áður en
jarðskjálftinn varð, með þeim uminælum, að láta flytja
ýinsar dýrar vörur, er þeir áttu í geymsluhási f Lis-
bóni, á burtu þaðan, og koma fyrir í mörgum geymslu-
húsuin í senn híngað og þángað utanvert í borginni.
Bar kaupmaðurinn það fyrir, að sig hefði dreymt fjórtán
nætur sainfleytt, að Lisbón væri að brenna. En brðfinu
var eigi hlýtt, og brann geymsluhúsið og allt er inni var.“
SPILAHIJS í KALÍFORNÍU.
(Kalífornía er fræg fyrir gull og silfur, sem kunnugt er, en
af uppgötvun þessara aubæfa hefur leitt óreglu og óöld, alls
konar lesti og ryskíngar, og einkum í San Franciskó, sem er
höfufeborg Kalíforníu. þessi saga sýnir nokkurn veginn eina
hlife á lífinu, eins og þafe er þar, en þafe er spilafíknin).
Mikill fjöldi inanna gengur til og frá á Franciskó-
fletinuin; suinir eru önnum kafnir, en sumir iðjulausir;
þar eru kaupmenn, túlkar og milligaungumenn sölu-
inanna frá öllum löndum; sumir stara þegjandi á gull-
Iandið, sem þeir eru komnir til um síðir, en sumir
undrast yfir því með ópi og kölluin; hðr gánga