Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 27

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 27
27 og rótuðu hvorri gullhrúgunni eptir aðra ofan af borðinu. f>ar lágu hjá þeim morðkutar og smábissur, því slíkt má aldrei vanta þar sem enginn er óhræddur um líf sitt. AUt í einu þrífur mexíkanski maðurinn einn gullpokann og ætlar út með hann. En fyrir sakir þess, að eigi er ætíð sem hógværast á slíkum stöðum, þá lágu stólar og borð velt og brotin um gólfið þvert og endilángt, það var nú vígvöllurinn eptir þetta nætur- stríð, og var raunar ekki sem hermannlegastur. Bánka- maðurinn stökk þá upp og hugðist að ná í bófann, en hann varð seinn á sðr vegna ruslsins, sem á gólfinu lá; hann þreif þá til smábissu og hlevpti af; kom skotið í bakið á mexíkanska manninum, svo hann var þegar örendur, en bánkamaðurinn náði gullinu úr helvarmri náhendinni. þannig var lífið á gullfoldinni allt til skamms tíma, meðan nýja brumið var á, og áður cn nokkurri lögreglustjórn varð á komið. Fyrst urðu eintómir karhnenn til að fara þángað, og síðan voru kvennmenn fluttir þángað raunar viljugir, en það voru samt flest minni háttar drósir, sem seldu sig fyrir gull; má svo að orði kveða, að heilir skipsfarmar af kvennmönnum hafi verið þángað fluttir. og geklc allt út; en samt sem áður hefir lítið batnað um siðferði á þessum stað. Er það raunar víðar í Norður-Ameríku, að virðíng fyrir mannfelaginu og einstökum limum þess er miklu minni en annarstaðar, og hlífast menn ósjaldan við að drepa og ræna, því bæði er landrými mikið og strjálbyggt víða, og örðugt að koma lögum og reglusemi við, enda ægir þar og öllu .saman, illu og góðu, ríkum og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.