Ný sumargjöf - 01.01.1860, Síða 41

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Síða 41
41 mér svo frá.“ Rábgjafinn gekk aí> trénu og lét eins og hann hlustabi á samtal fuglanna meh mesta athygli. þegar hann kom aptur til 'soldáns saghi hann: „Herra! eg hefi heyrt nokkurn part af samræSu þeirra, en eg þori ekki aí> segja yíiur frá, hvafe þeir voru ah tala um. Soldán var ekki ánægéur meí> þetta svar, en skipa&i rábgjafa sínum a?> segja sér orfc fyrir orf) hvab hann heffei heyrt. „Svo vitifi þá herra,“ svarafii ráfigjafinn, „af> önnur ugian á son en hin dóttur, og af> þær tölubu um, aí> gipta börn sín saman.“ Sú uglan, sem á soninn, sagöi vif> hina ugluna, sem á dötturina: „bróbir! eg samþykki þennan ráöa- hag mef> því skilyrfli, af> þú gefir dóttur þinni 50 eyöiþorp í mefigjöf. Faöir dötturinnar svarabi: „ekki af> eins fimtíu heldur fimm hundraf) eybiþorp vil eg gefa döttur minni í mef>- gjöf, ef þú vilt. Gu& gefi Múhamed keisara lánga lífdaga! svo- lengi sem hann ræbur yfir okkur, mun ekki verba skortur á eyf>iþorpum.“ Sagan segir, ab þetta hafi haft svomikil áhrif á Múhamed keisara, ab hann lét byggja upp aptur alla þá bæi og öll |>au þorp, sem voru lögd í eybi, og bar frá þeim tíina umönnun fyrir velferb þegna sinna. þegar franska stjórnin undir konúngi Karli 9da skipabi ab drepa alla prótestanta í Frakklandi nóttina þann 24da ágústmánabar 1572 — sem í sögunni kallast Parísar blób- babib eba „Bartholomæusnóttin“ — og þessi skipun hafbi verib send öllum fylkisstjórum í Frakklandi, vóru abeins tveir eba þrír, er ekki vildu hlýba bobi þessu. Einn af þeim, er hét Montmórin, og var fylkisstjóri í Auvergne, skrifabi kon- únginum eptirfylgjandi bréf, (og væri óskandi, ab fleiri hefdi skrifab á sömu leib): „Herra! eg hefi mebtekib þá skipun meb ybar hátignar nafni og innsigli á, ab láta myrba alla prótestanta í fylki mínu. Eg heibra ybar hátign svo mjög,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.