Ný sumargjöf - 01.01.1860, Síða 41
41
mér svo frá.“ Rábgjafinn gekk aí> trénu og lét eins og hann
hlustabi á samtal fuglanna meh mesta athygli. þegar hann
kom aptur til 'soldáns saghi hann: „Herra! eg hefi heyrt
nokkurn part af samræSu þeirra, en eg þori ekki aí> segja
yíiur frá, hvafe þeir voru ah tala um.
Soldán var ekki ánægéur meí> þetta svar, en skipa&i
rábgjafa sínum a?> segja sér orfc fyrir orf) hvab hann heffei
heyrt. „Svo vitifi þá herra,“ svarafii ráfigjafinn, „af> önnur
ugian á son en hin dóttur, og af> þær tölubu um, aí> gipta
börn sín saman.“ Sú uglan, sem á soninn, sagöi vif> hina
ugluna, sem á dötturina: „bróbir! eg samþykki þennan ráöa-
hag mef> því skilyrfli, af> þú gefir dóttur þinni 50 eyöiþorp
í mefigjöf. Faöir dötturinnar svarabi: „ekki af> eins fimtíu
heldur fimm hundraf) eybiþorp vil eg gefa döttur minni í mef>-
gjöf, ef þú vilt. Gu& gefi Múhamed keisara lánga lífdaga! svo-
lengi sem hann ræbur yfir okkur, mun ekki verba skortur á
eyf>iþorpum.“
Sagan segir, ab þetta hafi haft svomikil áhrif á Múhamed
keisara, ab hann lét byggja upp aptur alla þá bæi og öll
|>au þorp, sem voru lögd í eybi, og bar frá þeim tíina
umönnun fyrir velferb þegna sinna.
þegar franska stjórnin undir konúngi Karli 9da skipabi
ab drepa alla prótestanta í Frakklandi nóttina þann 24da
ágústmánabar 1572 — sem í sögunni kallast Parísar blób-
babib eba „Bartholomæusnóttin“ — og þessi skipun hafbi
verib send öllum fylkisstjórum í Frakklandi, vóru abeins tveir
eba þrír, er ekki vildu hlýba bobi þessu. Einn af þeim, er
hét Montmórin, og var fylkisstjóri í Auvergne, skrifabi kon-
únginum eptirfylgjandi bréf, (og væri óskandi, ab fleiri hefdi
skrifab á sömu leib): „Herra! eg hefi mebtekib þá skipun
meb ybar hátignar nafni og innsigli á, ab láta myrba alla
prótestanta í fylki mínu. Eg heibra ybar hátign svo mjög,