Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 42
42
aö eg get ekki trúaö, ab þetta bréf sé frá yður sjálfum; en
ef skipun þessi, mót von minni, er komin frá y&ar hátign,
svo met og virbi eg yöur, herra konúngur, samt svo inikils,
aö eg ómögulega get hlýbt henni.“
Nokkrir kaupmenn í Lundúnum sátu sanian eitt kvöld,
og tölubu um þær bágbornu kríngumstæbur, sem einn af
vinum þeirra var kominn í á þann hátt, aí> hann haföi mist
ailar eigur sínar vií) bánkarot annars manns. Eg aumkast
yfir þennan vesælíngs mann, sag&i einn þeirra. Eg aumkast
enn meira yfir konu hans, sag&i annar. Börnin eru þó mest
aumkunarver&, sag&i hinn þri&ji, hvílík eymd og volæ&i liggur
ekki fyrir þeim! Qvækari, sem haf&i heyrt á samtal vina
sinna án þess aö segja eitt einasta or&, nota&i nú þa& tækifæri,
er or& þeirra höf&u gefi& honum, og sag&i: þa& gle&ur mig,
a& þi& meö orÖum ykkar sýniÖ, a& þi& hafi& hina sömu me&-
aumkun sem eg me& þessum vesælíngs vini okkar, en látum
oss sýna me&aumkun okkar ei a&eins í or&i heldur og líka í
verki. Eg vir&i mína me&aumkun 1000 pund (9000 rdli),
hva& vir&iö þi& ykkar me&aumkun? þessi gó&a og fagra
hugsun, er sprottin var af sannri elsku til náúngans, og sem
látin var í ljósi á réttum tíma, haföi þá verkun, a& vesælíngs
öreiginn hi& sama kvöld fékk svomikiÖ fé, a& hann gat haldiÖ
áfram atvinnuvegi sínum.
Hindúi nokkur haf&i kennt páfagauk þau or&: „hver
efast um þa&?“ þennan fugl flutti hann til torgs, og bau&
hann til kaups fyrir 100 Rúpíur. Mógolskur ma&ur sá
páfagaukinn og spur&i hann: „ertu 100 — vir&i?“ „Hvor
efast um þa& ?“ svara&i páfagaukurinn. Yfir þessu var&
mógulinn svo gla&ur, a& hann keypti fuglinn. En brá&um