Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 48

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 48
48 nýskírða barn hafði orðið honuin að liði. par stóð enn skál ineð vígðu vatni, er presturinn hafði skírt barnið úr. Bað Pan Tvardovski kölska að hlaupa á kaf í hið vígða vatn. Jþetta þótti Czernebog óað- gengilegt og bar sig því mjög aumlega, en með því að sú er ein og sífelld laungun hins vonda anda, að ná sálum syndugra manna á vald sitt þá rððist hann þó í þessa hörðu raun. Hanu fór því að beygja sig allan og skreppa saman. þángað til hann var ekki orðinn stærri en inús og steypti sjer svo í vatnið, en þá heyrðist suða mikil eins og þegar glóanda járni er brugðið í vatn, þó var sá munur, að djöfullinn brenndi ekki vatnið, heldur sviðnaði sjálfur í vatninn. Hann komst þó upp aptur ineð illan leik. en nokkuð sviðinn og hrósaði happi að vera sloppinn. Hann fór nú aptur í sína fyrri mynd og veik sðr að doktornum hlæjandi og hældist mjög um. „Bitti nú.“ Ekki er allt búið enn. sagði Pan Tvardovski. þriðja þrautin er enn eptir. og er ekki vert að láta svo mikið fyrr en að leiks lokuin. Pan Tvardovski var kvæntur og var kona hans mesti skapvargur. Hann skoraði nú á kölska. að búa saman við hana stöðugt heilan mánuð. Kölska varð illt við þessa uppástúngu og gretti sig, hugsaði sig lítið eitt um og sagði síöan: Nei, það vinn eg þó ekki til og steypti sðr kollhnýs og sökk samstundis. Lagsmaður minn hló í kampinn alhðlaðan og þótti sðr nú liafa vel sagzt. „Ekki líkar mer sagan allskostar,“ sagði eg, „en það má þó um hana segja eins og vonðu konuna, að hún er betri, en ekki neitt og ekki get eg skilið í hvaða sambandi hún stendur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.