Ný sumargjöf - 01.01.1860, Síða 50

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Síða 50
50 BRÚÐ ARDR AU GURINN. .A. J>jóöverjalandi er það hðrað, er Frekavángur heitir, skógi vaxið og fjöllótt, og frítt land. |>ar stóð endur fyrir laungu höll á einum fjallstindi, eigi lángt þaðan er Main og Rín renna saman; þá höll átti sá herra, er kallaður var barún af Láðborg. Nú er þessi höll í eyði og eigi nema rúst ein; beikitrð og dimmlaufguð fura þekja tóptirnar með greinum sínum, og ekkert nær upp yfir skóginn nema varðturninn, hann stendur enn, þótt hrörlegur sð, og lítur út yfir landið. Barúninn var af miklum ættum, en eigi hafði hann erft annað af eignum forfeðra sinna, en þessa höll, því allt hitt hafði smátt og smátt gengið af þeim; en samt sem áður þóttist hann mikill af hvorutveggju, af ættboganum og af eigninni, og lðt hann sðr annt um að halda við ættartigninni svo sem auðið var, og hðlt sig svo stórmannlega sem hann gat, svo menn skyldu eigi gleyma því, hverr hann væri. Riddararnir voru raunar hættir að elta grátt silfur, þegar þessi saga gerðist, og hýrðust eigi lengur í fjallaborgunum, sem bygðar voru eins og fálkahreiður í hengiflugum; heldur höfðu þeir reist ser „bygðir og bú í blómgvuðu dalanna skauti“, og „undu þar glaðir við sitt“. En barúninn helt sínum sið; hann bjó alltaf í gömlu fjallaborginni, og víggirti sig á móti stríði og styrjöld, sem fyrir laungu var um garð gengin; var hann alltaf fullur af hatri til nágranna sinna, af því þeir höfðu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.