Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 57

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 57
57 utn hríð, og skyldu þeir skilja fyrir neðan baráns- höllina; riðu þeir því saman út úr borginni um raorgun- inn; en greifinn skipaði svo fyrir, að fylgdarmenn sínir skyldu leggja af stað um kvöldið, og ná þeim dag- inn eptir. Voru riddararnir nú komnir í fjall-lendið á Freka- vángi, og riðu um þraungt dalverpi, er lukt var fjöll- um beggja megin; þar uxu laufmiklar eikur í bjarg- skorunum og mátti því eigi gjörla greina hvað þar kynni að búa. En uin þær mundir voru vegir á þjóðverjalandi eigi sem tryggastir, og sízt í afdöluin. fyrir því að stroknir hermenn og riddarasveinar lögðust mjög út og sátu fyrir ferðamönnum. Varð það nú til tíðinda þar sem víða annarstaðar, að stigainenn stukku upp úr leynum sínum og sóktu að riddurunum, en þeir > vörðust drengilega, þótt þeir væri tveir einir, og drápu * stigamenn drjúgum. En með því að engi má við margnum, þá urðu riddararnir loksins ofurliði bornir; en í sama bili komu sveinar greifans að, og þá lögðu stigamenn á flótta. Var greifinn þá særður til ólífis, og fluttur til bygða. Hermann fylgdist ineð honum, því að hann vildi eigi við vin sinn skiljast á deyjanda degi hans; var þá hin síðasta bæn greifans, að Her- mann skyldi fara til barúnsins af Láðborg, og inna allt sem gerst hafði, og hví hann eigi kæmi til unnust- unnar. En fyrir þá sök, að bæn deyjanda manns þykir merkari og meiri öðrum bænum, þá het Hermann því er hann beiddist, enda þótt sá kali væri á milli ætt- boganna, sern fyrr var getið. Var það og mikill ábyrgðarhluti, að takást slíkan boðskap á hendur, er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.