Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 59

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 59
59 Ilann reið brónum hesti. f>að furðaði barúninn, að liann kom einn saman, og var eigi laust við að honum þætti fyrir; þótti honum það lýsa skeytíngarleysi og gáleysi, að virða eigi meir en svo tign ættboganna og það eyrindi, er brúðguminn skyldi rækja. En hann hugsaði samt með sjálfum sðr, að óþol eptir brúðar- fundinum mundi valda því, að hinn úngi maður kæmi þannig fylgdarlaus, því að bráð er barns lund. |>á mælti riddarinn: „yður mun furða á því. herra, að eg kem þannig einn og óboðinn“ — — lengri varð eigi ræðustúfurinn, því barúninn tók þegar fram í, og jós yfir riddarann slíkum orðastraumi og dýrindis feginskveðjum, að það var líkara marargjálfri en mannamáli; Iðt barúninn ætíð dæluna gánga þegar hann komst höndunum undir, því að honum fannst sjálfum mikið til hinnar miklu orðgnóttar og málsnildar. er honum var lánuð. Ræða þessi var eigi á enda fyrr en þeir voru komnir að innra salarhliði hallarinnar; þá ætlaði riddarinn að segja upp eyrindi sitt aptur. en í því bili kom kvennlýðurinn og leiddi brúðurina fram. f>á varð riddarinn orðlaus. Önnur af frændkonum meyjarinnar hvíslaði ein- hverju að henni, er hún átti að segja við riddarann; en það kom fyrir ekki; inærin rendi til hans hinum bládjúpu augum, en hún gat engu orði upp komið. En eigi þurfti neina frændkonu-vizku til þess að sjá, að henni leizt á manninn. Svo var áliðið kvöld, er riddarinn kom, að eigi var tími til að tala nákvæmar um ráðahaginn. Bar- úninn leiddi því riddarann inn í veizlusalinn; þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.