Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 60

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 60
60 h&ngu myndir gjörvalls ættbogans á veggjunum allt f kríng og ygldu sig undir bláum stálbúfuin og björtum hjálmum. j>ar h&ngu og sigurinerki og alls konar óvina auöur, er forfeður barúnsins höfðu náð fyrir laungu: höggnar brynjur og brotnar burtstengur, rifnir herfánar og skerðir skildir. j>ar voru og hengdir upp margir þeir hlutir, er vottuðu það, að eigi var ættboginn síður skipaður frægum veiðiinönnum en góðum ridduruin: þar voru varga-gin og galtartennur, hjartarhorn og bjarnarhrammar, bogar og örvamælar; og enn voru þar alls konar vopn og herklæði. í hvert eitt sinn er barúninn sá þessa salarprýði, þá barðist lians hugprúða hjarta svo, að bríngan mundi sprúngið hafa, ef eigi hefði vel verið uin búið; en barúninn var sterkbygður og þoldi þann hjartslátt; þá ýngdust upp í huga hans öll ættbogans stríð og forn fjandskapur; sál barúnsins svall og þrútnaði af vígum og villudýrum, því hann vissi vel, að hann var hinn seinasti afspríngur þessarar ætt- ar og fal í sðr einum alla hennar fornaldar frægð og ljósan Ijóma. Leiddi barúninn riddarann þar til sætis, og hófst nú gleði með þeim er seztir voru. En riddarinn gaf sig lítið að því; hann þagði og neytti varla neins; gáði hann einkis nema að horfa á brúðurina. Við og við hvíslaði hann einhverju að henni, sem enginn heyrði nema hún ein; enda eru og kvennmanns eyru viðkvæm fyrir ástar orðum, þótt eigi sð hátt kölluð. Gaman mun meyjunni hafa þótt að, því hún sinnti engu nema að hlusta á riddarann; er mönnum það jafn lítt kunnugt, er þeirra fór á milli, sem það er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.