Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 66

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 66
66 Frændkonurnar voru vanar því, aö vitja ineyjar- innar á degi hverjum viö og við. En einhvern dag, er þær komu í herbergið, var úngfrúin horfin. Her- bergið var tómt; enginn hafði legið í rúminu um nóttina; glugginn var opinn. Var frændkonan nú laus við þagnarheitið, er hún hafði gefið meyjunni; hún óð grenjandi um alla höllina og hölt við æði; kvað hún meyna vera komna í trölla hendur eður drauga. Var þessu trúað, með því líka tveir skutilsveinar kváðust hafa heyrt hófaglym um nóttina, eins og hart hefði verið riðið á steingólfunum hallargarðsins; kom öllum saman um að þetta mundi hafa verið draugurinn, og hefði hann numið meyjuna á brottu. Var barúninn aumlega staddur, og kom engu orði upp fyrir harmi; en eigi hfelt hann kyrru fyrir; lðt hann alla hervæðast. sem vetlíngi gátu valdið; voru þar teknar fram riðg- aðar brynjur og skörðóttir brandar, oddbrotin spjót og höggnir skildir, og bjóst nú hvorr sem betur gat til að leita meyjarinnar. Var þetta hin fyrsta herferð. er barúninn hafði fyrir höndum átt á æfi sinni, enda var eigi smátt fyrir stafni, þarsem herja átti á óvættir annars heims og beita líkamlegum vopnum móti and- legu ofurefli illra fjanda. Herklæddist barúninn nú skjótlega og varð sem úngur í annað sinn; hann fór í þrefalda hríngabrynju, er honum var hæfileg; hjálm setti hann á höfuð sðr og spennti svo fast að þrútnuðu kinnarnar; þá spennti hann gullna riddaraspora á hinar fimu fætur, og glömruðu stálgaddarnir, er hann stð niður; sverð tók hann f hönd sðr, það var ákaflega mikið og riðfrakki að sjá; hann sló sveröinu niður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.