Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 68

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 68
68 fyrir vin sinn á dánardægri hans, er var þaö, aö boða lát hans, og snúa fögnuði margra manna í hrygð og harma. I>á sagði hann frá því, er hann mátti eigi mæla barúninn ináli fyrir sakir ákefðar hans, þar sem bar- úninn hðlt hann vera tengdason sinn, og mátti eigi snúast frá þeirri trú; þá sagði hann þar næst, að hann hefði sðð meyjuna, og frá því augnabliki engu sinnt nema því eina, að ná henni sðr til handa. pá fór hann mörgum fögrum og snjöllum orðum uin hinn forna fjandskap, er verið hafði á inillum ættar sinnar og barúnsættarinnar; kvaðst hann hafa sðð það í hendi sðr, að eigi mundi tjá að fara lögmæta leið, ef hann hefði átt að fá ineyjarinnar, og því hefði hann numið hana á brottu þannig, með því hennar ást til sín eigi væri ininni en hans ást til hennar; kvaðst hann nú vera giptur henni, og væri þau búin að sofa saman í þrjár nætur. Barúninn var agndofa, því nú voru allar hinar gullvægu líísreglur hans fótum troðnar og einkis virtar. Hann, sem aldrei sættist við nokkurn ættar-óvin; hann, sem eigi þoldi, að útaf aðallegum reglum væri brugðið í hinu minnsta — hann hlaut nú að beygja sig fyrir því sem orðið var, og eigi varð aptur tekið. Hafði dóttir hans þannig verið frá honum numin að honum fornspurðum, og var nú orðin eiginkona þess manns, er hann inundi aldrei hafa hana geíið. En með því að nú varð svo að vera, og barúninum sýndist tengda- sonur sinn fremur líkari manni en draugi, þá lðt hann sðr það vel líka, og gengu þau öll inn í höllina; var því næst sent eptir föður Hermanns riddara, og stofnuð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.