Ný sumargjöf - 01.01.1860, Side 71

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Side 71
71 verið efnismikil* og merkileg, en það stoðar eigi ef málið er svo illt að enginn skilur hvað ritað er, eða hlær að því fyrir sakir málvillna. Málið er ætíð vottur þess, hversu á standi' andlegum gáfum sðr hverrar þjóðar; segja þetta margir vitrir og merkir sögumenn; það vitum vðr og’, að málið á sumu því er ritað er erlendis, er eins og nokkurs konar barnamál, og fer þar eptir hugsunarháttur þeirra, sern ritað er fyrir. Mállaus þjóð getur eigi verið tii, því málið er einn af þeim hlutum, er skilja menn frá skepnum; því full- komnara sem málið er, því mikilhæfari er hugsun þjóðarinnar; er og engi sá menntaður maður til í heimi, er eigi kannist við það, að ser hver þjóð eigi að varðveita túngu sína og viðhalda henni hreinni og fagri eins og unnt er. þess er víða getið í ferðabókum útlendra manna, að Íslendíngar sð betur að sðr í andlegum éfiium og bókvísi en aðrar þjóðir, og er það satt. Vér, sem ritum þessa bók, erum eigi svo. heimskir, að vér viljum bjóða lesenduin vorum íslenzkar fornsögur uin vort eigið land, því vér þekkjum þær allir; og þótt allir sð eigi jafn fróðir. í sögum, þá veit almenníngur á íslandi meira um sögÖ sína, en almenníngur annar- staðar um sína sögu; en í útlöndum er hvað eptir annað verið að prenta ágrip og ýmisleg smárit, sem almúg- anum eru boðin, af því þar skilur enginn ólærður maður neitt af því, er fornir sögumenn hafa látið eptir sig um löndin; en þessa þarf eigi við á íslandi, og er heldur eigi unnt, því enginn getur betur sagt frá en sögurnar sjálfar, og þær geta allir skilið, af því
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125

x

Ný sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.