Ný sumargjöf - 01.01.1860, Síða 72

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Síða 72
72 þær eru ritaöar á hinni sömu túngu, sem vör tölum og oss er á hendur falið að geyma. Vðr hljótum að undrast, þegar vðr ímyndum oss •— eins og verulega hefir átt sðr stað — sögumenn- ina, sem rituðu það upp, er á dagana hefir drifið fyrir Íslendíngum; þegar vðr ímyndum oss þessa menn, sem geymdu hið órotnanda og skínanda lík fornaldarinnar handa ókomnum öldum, þar sem þeir sátu lángt frá glaumi og óeirðuin heimslífsins, uppi við hið ísbeltaða segulskaut, og Iðku sðr að þessari túngu, sem er jafn hljómmikil og rómverska og jafn liðug og griska, og ríkari en nokkurt annað mál í heimi. Vðr undrustum, þegar vðr hugsum til þessara manna, þar sem þeir hafa setið við litla ljóstíru í einhverjum skála um aptanstund, þegar hin heilaga nótt svífur yfir norður- skautið á dökkum vængjum: annað hvort í hvínandi dimmviðris hríðuin, eða í logstirndum gullöldum norður- ljosanna, sem eru flugeldar segulmagnsins. A meðan himinboginn, musteri guðs, hvelfdist óbifanlegur og kyrr yfir hinni heilögu hvílu þjóðar-andans; á meðan fold- vegurinn dundi fyrir falli deyjandi manna og döggvað- ist heiptvörmum dreyra, þá unnu þessir menn svo hægt og kyrt, að eigi bar neitt á neinu; þeir unnu eigi til þess, að hróðri sjálfra þeirra skyldi vera á lopt haldið með ókomnum ölduin, því ver vitum svo að kalla ekkert um það, hverjir sögurnar hafi samið, af því höfundarnir nefndu sig eigi; en þeir björguðu þjóðerni voru og sýndu oss þá leið, er vðr skyldum halda. Á sögu sðr hvers lands er þjóðernið byggt, og ef sagan týnist eða þjóðin missir sjónar á henni, þá týnist líka
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.