Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 81

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 81
81 eg er nóttin, eg sá hversu þó grfctzt meðan þó söngst þær!“ „Eg skal syngja þær allar,“ sagði móðirin, „en tefðu mig ekki, svo eg geti náð honum og fundið barnið mitt.“ En nóttin sat þögul og grafkyr; þá sló móðirin höndum sínum, saung og táraðist, margar voru vísurnar, þó voru tárin fleiri; þvínæst sagði nóttin: „Farðu hægramegin, inní greniskóginn dimma, þángað sá eg dauðann fara með barnið þitt litla.“ Lángt inni í skóginum lágu vegirnir á víxl og vissi hón ekki, hvern fara skyldi; þá sá hón hvar stóð þyrnirunnur, blaðlaus og blómalaus, þetta var líka um hávetur og var ísíng á greinunum. „Hefurðu ekki seð dauðann ganga fyrir með barnið mitt?“ „Jó!“ svaraði þyrnirunnurinn, „en fyrr segi eg þðr ekki, hverja leið hann fór, enn þó vermir mig við hjarta þitt; eg frýs í hel, eg verð að tómum ís.“ Hón þrýsti þyrnirunninum að brjósti sínu svo fast, að honum gat vel ylnað og gengu þyrnarnir inní holdið svo að blóðið dreyrði í stórum dropum, en þyrnirunnurinn skaut ót nýjum og grænum blöðum og blómgvaðist um nóttina í vetrarnístíngnum, svo var hlýtt við hjarta hinnar mótlættu móður; og þyrni- runnurinn sagði henni veginn, sem hón átti að fara. J>á kom hón að miklu hafi, en þar var hvorki skip nð bátur. Hafði sjóinn ekki lagt svo vel, að ísinn hðldi og ekki var hann heldur svo grunnur að hón gæti vaðið, en yfir hann varð hón að komast, ór Nf Sumargjöf 1860. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.