Ný sumargjöf - 01.01.1860, Síða 88
88
prestinum,“ segir J>órður, „fyrr enn eg vissi, hvar hann
ætti að standa á kirkjugólfinu.“ „Hann á að standa
efztur,“ mælti presturinn. „Eg heyri að svo sð,“ ans-
aði j>órður, „og herna eru tíu dalir til prestsins.“
„Ekkert frekara?“ segir presturinn og lítur til þdrðar.
„Nei, ekkert frekara,“ svaraði fdrður og gekk á burt.
Nú liðu átta ár; þá var það einn dag að prestur
heyrir hávaða fyrir utan stofudyrnar; þóiður var þar
kominn við tíunda mann og gekk fremstur. Prestur
lítur upp og kannast við hann, „þú ert mannsterkur í
kvöld, þykir mðr,“ segir hann. „Eg ætla,“ segir bdndi,
„að biðja yður að lýsa með honuin syni mínum og
henni Katrínu Guðmundarddttur frá Stdruhlíð, sem hðr
stendur.“ „Ríkustu stúlku hér í sveit!“ segir prestur.
„Svo segja þeir,“ ansaði bdndi og strauk um koll sér.
Prestur sat stundarkorn hugsandi og sagði ekki orð,
en ritaði nöfnin í kirkjubdkina og skrifuðu mennirnir
undir. j>drður leggur þrjá dali á borðið. „Mér ber
ekki meira enn einn,“ scgir presturinn. „Veit eg það,“
svarar fdrður, „en hann er einkabarn; eg vil láta mér
farast vel.“ Prestur tdk við peningunum. „Nú hefurðu
komið hingað þrisvar sinnum sonar þíns vegna,“ mælti
prestur. „Enda er þetta seinasta ferðin,“ svarar pdrður,
brýtur saman veski sitt, kveður og fer, — hinir menn-
irnir gengu hægt út á eptir.
Fjórtán dögum síðar réru þeir feðgarnir í blæja-
logni yíir vatnið til Stdruhlíðar, og ætluðu að fara að
tala um brúðkaupið. „pdjitan sú arna er völt undir
mér,“ segir sonurinn og stendur upp til að skorða
hana betur. í sama bili skriðnaði borðið undir honum,