Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 106

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 106
106 lögum, að ætt Napoleons væri útlæg um Frakkland, og var það nú í fyrsta sinni eptir 33 ár, að hann átti kost á að lifa sem frjáls inaður á ættjörðu sinni. Bauð hann sig nú til kosningar til þjóðþingsins og fjekk flest atkvæði í 4. kjördæmum. 26. sept. settist hann í þingið og valdi sjer sæti á vinstri hlið. ]>að kom meðal annars til umræðu í þinginu, að gert vrði að lögum, að aldrei skyldi velja til forseta þjóðveldisins neinn af ættingjum stjórnenda þeirra, er áður höfðu haft ríki á Frakklandi. J>á var það, að Napoleon stóð upp og tók til orða gegn þessari uppástungu, og fórust honum þá svo ógreiðlega orð, að mótstöðumenn hans sögðu. að þó að hann ekki hefði komið með neinar ástæður fyrir máli sínu, þá hefði hann þó berlega sýnt., með því hvernin honum tókst upp. að óþarfi væri að gera nppástunguna að lögum, hvað hann snerti. Samt sem áður leið ekki á löngu, áður mótstöðumenn Na- poleons fengu að kenna á, að þeim hafði missjezt, því þegar forsetaval fór fram um veturinn í desemberin., brá þeim heldur í brún, er þeir sáu. að Napoleon hafði fengið meir en 5 inillíónir atkvæða og langflest allra, er atkvæði höfðu verið veitt. Hann tók við embætti sfnu 20. deseinberm. 1848 og stýrði því síðan með miklum dugnaði og kænsku, eins og öllum er kunnugt. Flokkadrættir voru iniklir og ákafir í hinu nýja þjóð- veldi og leitaði hver flokkur fyrir sig fulltingis hjá forseta, en honum tókst jafnan að synda milli skers og báru með inestu snild. Óx nú veldi hans og dirfska alltaf meir og ineir og urðu nú jafnan fleiri og fleiri til að draga hans taum; tókst honum einkum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.