Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 108

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 108
J08 t l'æri, en að takmarka prentfrelsi svo injög, að inargir hafa síðan gert honuni það að mesta ámæli. Hinsvegar hefur hann gert margar tilskipanir er iniða til að bæta fjárhag og auka velgengni Iandsins. Atvinnuleysi iðnaðarmanna hefur opt verið til mikilla vandræða á Frakklandi og ollað voðalegum óspektum, en hann heíur betur en nokkur annar fundið bót við þessu meini. Hann hefur látið rífa niður þá parta af París, sem voru fornfálegastir og verst byggðir, og reisa fögur og regluleg hós og leggja bein og breið stræti, svo að undir hans stjórn hafa tneir en 9000 hús verið reist, og er það meira en tvöfalt við alla Kaup- mannahöfn. Á líkan hátt heíur hann og aukið veg og veldi Frakklands á inóts við önnur lönd, svo óhætt mun að fullyrða, að ekkert land haíi eins mikil áhrif á stjórnarmál allrar Evrópu, sern Frakkland nú á döguin. Deilur Rússa og Tyrkja frá 1853 til 1856 eru inönn- um kunnugar; en kænska Napoleons og hreysti Frakka leiddi það mál þannig til lykta, að Napoleon og Frakkar hlutu sóina mikinn og orðstír, og styrkti það mjög til að Englar og Frakkar voru þá bandamenn, og hafa verið það jafnan síðan, að minnsta kosti í orði kveðnu, því mörg hafa þau inál verið, að sitt hefur sýnzt hverjum, en optast hefur svo farið að Napoleon hefur orðið hlutskarpari. Ýins samsæri hafa verið gerð, til að ráða Na- poleon af dögum, og hafa þau jafnan mistekizt. Helzta tilraunin var gerð 14. janúar 1858 um kvöldið þegar hann ók með drottningu sinni í söngleikahúsið. Var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.